Leita í fréttum mbl.is

Patrekur sigrađi á spennandi fimmtudagsmóti

Patrekur MaronHinn ungi og efnilegi, Patrekur Maron Magnússon, sigrađi á fimmtudagsmóti TR sem fram fór í gćrkvöldi.  Hlaut hann 8 vinninga af 9 eftir ađ hafa veriđ međ fullt hús framan af móti eđa ţar til hann beiđ lćgri hlut gegn Ţóri Ben í 6. umferđ. 

Viđ ţetta hljóp nokkur spenna í mótiđ en Patrekur missteig sig ekki ţađ sem eftir var og
hélt forystunni allt til enda.  Ţórir varđ annar međ 7,5 vinning og ţriđji međ 6,5 vinning varđ Helgi Brynjarsson.

Úrslit (Óttar Felix tefldi einungis 1.-4. umf.):


1   Patrekur Maron Magnússon 8 v af 9
2   Ţórir Benediktsson      7.5 v
3   Helgi Brynjarsson 6,5 v
4   Kristján Örn Elíasson 6 v
5-8  Rúnar Berg, Jón Gunnar Jónsson, Dagur Kjartansson, Páll Andrason 5
v
9-11  Jon Olav Fivelstad, Ingi Tandri Traustason, Dagur Andri Friđgeirsson
4 v
12-14 Birkir Karl Sigurđsson, Brynjar Níelsson, Tjörvi Schiöth 3 v
15   Óttar Felix Hauksson 2 v af 4
16   Benjamín Gísli Einarsson 1 v

Nćsta mót fer fram nk fimmtudag kl. 19.30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 38
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband