Leita í fréttum mbl.is

Fjórir sigrar í Belgrad

Snorri G. BergssonÍslensku skákmennirnir unnu allir sínar skákir í 2. umferđ Belgrad Trophy, sem fram fór í dag,  Allir tefldu ţeir viđ stiglćgri keppendur.   Allir hafa ţeir fullt hús.  

Jón Viktor Gunnarsson (2430) vann Leonardo Gavrilovic (2188), Dagur Arngrímsson (2392) sigrađi Mladen Z Knezevic (2167), Snorri G. Bergsson (2340) lagđi Branislav Nikolic (2148) og Dagur hafđi betur gegn Miloje Ratkovic (2099).

Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Jón Viktor og Dagur viđ stigalćgri keppendur en Snorri og Guđmundur viđ stigahćrri.  Snorri teflir á fyrsta borđi viđ stigahćsta keppenda mótsins, Serbann Branko Damljanovic (2596).

230 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 17 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.   

 

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 233
 • Frá upphafi: 8704985

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 157
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband