Leita í fréttum mbl.is

Arnar og Björn í úrslitum Íslandsmótsins í atskák

Atskákmeistarar Íslands, síðustu tvö árin, Arnar E. Gunnarsson og Björn Þorfinnsson mætast í úrslitum Íslandsmótsins í atskák.  Arnar vann Davíð Kjartansson í undaúrslitum en Björn sigraði Sigurð Daða Sigfússon.  Ekki liggur fyrir hvenær úrslitaeinvígið fer fram.

Úrslit í 3. umferð (8 manna úrslit)


Arnar Gunnarsson

Stefán Bergsson

2-0

Björn Þorfinnsson

Rúnar Berg

2-1

Davíð Kjartansson

Hlíðar Þ. Hreinsson

1½-½

Sigurður D. Sigfússon

Hjörvar S. Grétarsson

2-1

Úrslit i 4. umferð (undanúrslit)

Arnar Gunnarsson

Davíð Kjartansson

2½-1½

Björn Þorfinnsson

Sigurður D. Sigfússon

2-1

Úrslit


Arnar Gunnarsson

Björn Þorfinnsson

 

 

Heimasíða SÍ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 5
 • Sl. sólarhring: 49
 • Sl. viku: 325
 • Frá upphafi: 8694120

Annað

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 252
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband