Leita í fréttum mbl.is

MVL sigurvegari Biel-mótsins

LagraveHinn mjög svo viđkunnanlegi franski stórmeistari Maxime Vachier-Lagrave (2731) sigrađi á ofurmótinu í Biel sem lauk í gćr. MVL hlaut 6˝ vinning í 10 skákum. Ţađ var frábćr endasprettur sem skóp sigur Frakkans en hann ţrjár síđustu skákirnar. Pólski stórmeistarinn Radoslaw Wojaszek (2733) varđ annar međ 6 vinninga og Englendingurinn Mickey Adams (2740) varđ ţriđji međ 5˝ vinning. Ţeir munu allir tefla á fyrsta borđi fyrir sín lönd á EM landsliđa sem fram fer í Höllinni í nóvember nk.

Frammistađa Richard Rapport (2671) vakti athygli en hann tapađi fimm síđustu skákunum og hlaut 2 vinninga. Rapport hefur engan veginn náđ sér á strik í síđustu mótum. Hinn hvassi skákstíll hans virđist ekki henta vel á ofurmótum.

Vandađa umfjöllun um mótiđ má finna á Chess24.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 51
 • Sl. viku: 283
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 220
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband