Leita í fréttum mbl.is

Guđfinnur sigrađi á JólaSkákMóti Riddarans

SkákJól Ridd 2010JólaSkákMót Riddararans, skákklúbbs eldri borgara, fór fram međ pomp og prakt viđ húsfylli í Vonarhöfn, félagsheimili klúbbsins í Hafnarfirđi í gćr. (29. des.) Hvorki fleiri né fćrri en 35 öldungar mćttu til tafls um von um vinning, enda auk glćsilegra verđlauna fjölmargir aukavinningar í bođi frá styrktarađilum:  Bókaútgáfunni  Hólum, Jóa Útherja og Halldóri skósmiđ í Grímsbć.   Bođiđ var upp á  heitt súkkulađi, kaffi, konfekt og kruđerí, sem ţátttakendur gćddu sér óspart á milli skáka.

Tefldar voru 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma,  svokallađar hvatskákir, eins konar millistig milli hrađskáka og atskáka.  Nokkur ţrengsli voru í skáksal, en aldrei áđur hafa svo margir tekiđ ţátt í móti á vegum klúbbsins.  All margir keppendur blönduđu sér i toppbaráttuna og  skiptust á um forystuna alveg til loka mótsins.  Eftir mjög tvísýna og harđa baráttu urđu úrslit ţau ađ Guđfinnur R. Kjartansson kom sjálfum sér á óvart ađ eigin sögn og međ HHH54ţví ađ sitja uppi sem sigurvegari,  međ 8 vinninga, jafnframt ţví ađ stýra mótinu ásamt Einari Ess.  Ađrir vita ţó ađ GRK er ákaflega hugkvćmur og traustur skákmađur  og er skemmst ađ minnast góđs árangurs hans í Viđeyjarmótinu,  sem vakti honum einnig meiri undrum en öđrum.   Jafnir í 2. til 5 sćti urđu ţeir:  Jón Ţ. Ţór;  Sigurđur A. Herlufsen; Egill Ţórđarson  og  Matthías Kristinsson  allir međ 7.5 vinninga.

 Nánari úrslit má sjá á međf. mótstöflu og á www.riddarinn.net   auk fjölda mynda.

Myndaalbúm mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 51
 • Sl. viku: 283
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 220
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband