Leita í fréttum mbl.is

Dađi Steinn sigrađi á Jólapakkamóti TV

Dađi SteinnÍ gćrkvöldi fór fram jólapakkamót TV og fóru leikar svo ađ Dađi Steinn Jónsson sigrađi glćsilega međ fullt hús vinninga eđa 5.

  Úrslit yngri flokki.
  1.  Dađi Steinn Jónsson   5 vinn.
  2.  Kristófer Gautason     4 vinn.
  3.  Róbert Aron Eysteinsson 2 vinn. + 1.
  4.  Sigurđur Arnar Magnússon 2 vinn. + 0.
  5.  Hafdís Magnúsdóttir   1 vinn.
  6.  Eyţór Dađi Kjartansson 0 vinn.

Á skemmtikvöldi fullorđinna, sem einnig fór fram í gćr voru mikil og hörđ átök og sýndi Stefán Gíslason úr hverju hann er gerđur og sat í 2 sćti eftir fyrri umferđina og átti stutt í Björn Ívar sem leiddi međ 0,5 vinningi.  Í seinni umferđinni seig heldur á ógćfuhliđina hjá Stefáni og hleypti hann Sverri fram úr sér á síđustu metrunum eftir hreint frábćra byrjun á mótinu.

  Úrslit í eldri flokki.
  1.  Björn Ívar Karlsson 9 vinn.
  2.  Sverrir Unnarsson  6,5 vinn.
  3.  Stefán Gíslason     5,5 vinn.
  4.  Ţórarinn I. Ólafsson  4,5 vinn.
  5.  Karl Gauti Hjaltason 2,5 vinn.
  6.  Einar Sigurđsson    2 vinn.

Á morgun, Gamlársdag fer fram hiđ árlega Volcanó Open skákmót í Vestmannaeyjum og hefst kl. 12:00 á Volcanó Café viđ Strandveg.

Mótiđ er öllum opiđ.  Hér er líklega á ferđinnieina skákmótiđ sem haldiđ er á gamlársdag á landinu.  Verđlaun eru fyrir 3 fyrstu sćtin og sérstök verđlaun yngri fyrir en 15 ára.

Mótiđ er hrađskákmót og áćtlađur mótstími er ca. 2 klst.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.8.): 2
 • Sl. sólarhring: 63
 • Sl. viku: 253
 • Frá upphafi: 8706505

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 162
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband