Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Tap gegn Wales

Ísland - WalesÍslenska liđiđ tapađi, 1-3, fyrir liđi Wales í áttundu og nćstsíđustu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu. Brćđurnir Björn og Bragi Ţorfinnssynir gerđu jafntefli.   íslenska sveitin er í 36. sćti međ 4 stig og 12˝ vinning.   Íslenska sveitin mćtir sveit Lúxemborg á morgun.

Rússar og Aserar eru efstir međ 13 stig.  Rússar hafa 20˝ vinning á móti 19˝ vinningi Asera.    Danir eru efstir norđurlandanna međ 8 stig.  Rússar og Georgíumenn eru efstir í kvennaflokki međ 14 stig.  Rússar hafa 2 vinninga forskot. 

Viđureignin gegn Wales:

Bo.33
         Iceland (ISL)
Rtg-35
         Wales (WLS)
Rtg1 : 3
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462-FMJones Richard S 23210 - 1
2IMArngrimsson Dagur 2396-FMRees Ioan 23360 - 1
3IMThorfinnsson Bjorn 2395- Dineley Richard 2270˝ - ˝
4IMThorfinnsson Bragi 2360- Bennett Alan 2108˝ - ˝

 

Liđ Lúxemborgar:

 

Bo. NameRtg
1IMBerend Fred 2371
2 Jeitz Christian 2253
3 Linster Philippe 2230
4 Serban Vlad 2206
5FMMossong Hubert 2179


Árangur íslensku sveitarinnar:

Bo. NameRtgPts. GamesRprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462282306-16,3
2IMArngrimsson Dagur 23962,582302-15,1
3IMThorfinnsson Bjorn 2395482383-0,9
4IMThorfinnsson Bragi 2360482295-5,8


Alls taka 38 liđ í keppninni.  Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli.  Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt. 


Ćskan og ellin á laugardag

VI. Strandbergsmótiđ í skák, verđur haldiđ á laugardaginn  kemur, ţann 31.  október  í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefst kl. 13.  

Tefldar verđa 9 umferđir, 7 mínútna skákir eftir svissneska kerfinu.  Mótinu lýkur síđan  međ veglegu kaffisamsćti  og verđlaunaafhendingu.

Vegleg verđlaun eru í bođi, bćđi peningaverđlaun, verđlaunagripir og  vinningahappdrćtti auk viđurkenninga eftir aldursflokkum.  Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og unglinga á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri af höfuđborgarsvćđinu og reyndar landinu öllu.  Markmiđ mótsins er ađ brúa kynslóđabiliđ á hvítum reitum og svörtum.

Fyrri mót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikillar ánćgju fyrir alla ţátttakendur.   Sigurvegari síđustu tveggja móta var  fulltrúi ćskunnar  Hjörvar Steinn Grétarsson.  Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur  eldri borgara,  í samvinnu viđ  Skákdeild Hauka, Hafnarfirđi.  Á síđasta ári var 80 árs  aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans. 

Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri.

Hćgt er ađ skrá sig fyrirfram til ţátttöku á netfanginu pallsig@hugvit.is 

en ađalatriđiđ er bara ađ  mćta tímanlega á mótstađ.


Skákmót í Rauđakrosshúsinu á mánudag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda skákmót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 á mánudaginn 2. nóv kl. 13:30.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Harđar rimmur hafa veriđ háđar á mótum ţessum undanfarna mánuđi og ekkert verđur gefiđ eftir enda verđlaun fyrir efstu sćti og dregnir verđa út happadrćttisvinningar.

Skákstjóri er Róbert Lagerman, Alţjóđlegi meistarinn geđţekki.

Kaffi á könnunni og allt skákáhugafólk velkomiđ.

Kostar ekki krónu.


Fimmtudagsmót í TR í kvöld - Skákbókasala kl. 19

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.

ATH.  Fyrir mótiđ verđur Sigurbjörn Björnsson međ bókakynningu, en hann hóf nýveriđ innflutning á skákbókum frá Gambit forlaginu sem er stćrsti skákbókaútgefandinn á markađnum í dag.  Tilvaliđ ađ mćta og kynna sér gćđaskákbćkur á góđu verđi en kynningin hefst strax um kl. 19.

Heimasíđa Skákbókarsölu Sigurbjarnar.


Tómas og Sveinn Ingi efstir á Íslandsmótinu í Víkingaskák

Sveinn Ingi, Gunnar forseti og TómasStórglćsilegu Íslandsmóti í Víkingaskák fór fram í gćrkvöld í húnsćđi Vinjar viđ Hverfisgötu. Tefldar voru 6 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. 20 manns tóku ţátt í mótinu, sem jafnframt var alţjóđlegt heimsmeistaramót í greininni. Tveir erlendir ríkisborgarar tóku ţátt, ţeir Róbert Lagerman USA og Spánverjinn Jose Fonsega.

Ţetta er fjölmennasta Víkingaskákmót sem haldiđ hefur veriđ og var ţađ glćsilegt í alla stađi, ţótt margir keppendur hefđu eflaust viljađ gera mun betur í víkingaskákinni sjálfri. Margir voru ađ tefla Víkingaskák í fyrsta sinn og sérstaklega ánćgjulegt var ađ sjá ađ ţrjár stúlkur skráđu sig til leiks og stóđu ţćr sig međ miklum sóma. Efstir og jafnir á mótinu voru Tómas Björnsson og Sveinn Ingi Sveinsson og eru ţeir ţví Íslandsmeistarar í Víkingaskák 2009. Ásrún Bjarnadóttir og Ţorbjörg Sigfúsdóttir eru Íslandsmeistarar kvenna og Íslandsmeistari unglinga 15 ára og yngri er Birgir Karl Sigurđsson.

Lokastađan:

1-2 Sveinn Ingi Sveinsson 5 16.0 23.0 18.0
Tómas Björnsson 5 14.0 21.0 17.5
3 Jorge Fonseca 4.5 14.5 19.5 15.0
4-6 Ingi Tandri Traustason 4 14.0 21.0 17.0
Kristian Guttesen 4 13.5 18.5 12.0
Róbert Lagerman 4 12.5 19.5 13.0
7-8 Halldór Ólafsson 3.5 15.0 22.5 14.5
Gunnar Freyr Rúnarsson 3.5 14.5 20.5 16.0
9-13 Siguringi Sigurjónsson 3 13.0 19.0 13.0
Helgi Ragnarsson 3 13.0 19.0 10.0
Ásrún Bjarnadóttir 3 11.5 15.5 8.0
Haukur Halldórsson 3 10.5 17.0 9.0
Ţorbjörg Sigfúsdóttir 3 8.0 12.0 8.0
14 Arnar Valgeirsson 2.5 12.5 17.5 10.0
15-18 Jón Birgir Einarsson 2 12.5 18.5 7.0
Saga Kjartansdóttir 2 12.0 19.0 9.0
Ólafur Guđmundsson 2 10.5 15.5 7.0
Ólafur B. Ţórsson 2 8.0 11.0 4.0
19 Gunnar Björnsson 1 9.5 13.0 2.0
20 Birgir Karl Sigurđsson 0 12.0 17.5 0.0


EM: Sigur gegn Skotum

Jón Viktor, Dagur, Björn og BragiÍslenska liđiđ sigrađi sveit Skota í sjöundu umferđ EM landsliđa sem fram fór í dag í Novi Sad í Serbíu.  Björn Ţorfinnsson (2396) sigrađi skákmeistara Skota Alan Tate (2175) en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  Íslenska liđiđ er nú í 33. sćti.  Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, tefla Íslendingar viđ Wales.

Ţrjár ţjóđir eru efstar međ 11 stig.  Ţađ eru Rússar, sem eru efstir međ 18 vinninga, Armenar sem eru ađrir 17,5 vinning og Aserar sem eru ţriđju međ  16,5 vinning.  Danir eru efstir norđurlandanna, eru í 16. sćti međ 8 stig.  Rússar og Georgíumenn leiđa í kvennaflokki međ 12 stig.  Rússarnir ţar hafa hins vegar 2 vinningum meira og eru ţví í forystu í báđum flokkum.

Skáksveit Wales

 

Bo. NameRtg
1FMJones Richard S 2321
2FMRees Ioan 2336
3 Dineley Richard 2270
4 Kett Tim 2238
5 Bennett Alan 2108


Árangur íslensku sveitarinnar:

 

Bo. NameRtgPts. GamesRprtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor 2462272366-9,4
2IMArngrimsson Dagur 23962,572357-6,4
3IMThorfinnsson Bjorn 23953,5723990,8
4IMThorfinnsson Bragi 23603,572322-2,7


Alls taka 38 liđ í keppninni.  Íslenska liđiđ er ţađ 33. sterkasta ţannig ađ búast má viđ erfiđum róđri ađ ţessu sinni. Sterkustu liđ keppninnar eru Rússland (2740) Azerbaijan (2721), Armenía (2703) og Búlgaría (2673) en međ Búlgörum teflir stigahćsti skákmađur heims Veselin Topalov (2813).  Fjögur norđurlandaliđ taka ţátt og vekur fjarvera Svía ţar nokkra athygli.  Öll eru ţau í stiglćgri helmingi mótsins en auk Íslands taka Danmörk (2541) - nr. 23, Noregur (2477) - nr. 29, og Finnland (2453) - nr. 31 ţátt. 


Jóhann Örn sigrađi Grand Prix-mótaröđ öldunga

Jóhann Örn 29.9.2007 18 12 46Hinni skemmtilegu mótaröđ Riddarans, skákklúbbs eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, til heiđurs heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og skákmanni, fyrir áratugatryggđ viđ listagyđjurnar tvćr, er nú lokiđ međ knöppum sigri Jóhanns Arnar Sigurjónssonar. 

Góđ ţátttaka var í  mótinu, um 25 keppendur ađ jafnađi og tćpur helmingur ţeirra náđi ađ skora stig, en stigagjöf var eins og í Formúlu 1, 10-8-6-5-4-3-2-1 stig fyrir 8 efstu sćti í hverju móti.

 

Lokastađa eftir 4 mót:   

 

Jóhann Örn Sigurjónsson       -         8      10     10    =  28

Ingimar Halldórsson               8       10       8        -     =  26

Guđfinnur R. Kjartansson       0        5        5       8     =  18

Ţór Valtýsson                         0        6        4       6     =  16

Sigurđur A. Herlufsen             6        3       (2)      5     =  14

Stefán Ţ. Guđmundsson        5        4        3      (3)    =  12

Össur Kristinsson                   0        1        6       4      =  11

Gunnar Finnlaugsson            10        -        -       -        =  10

Páll G. Jónsson                      3        0        0       2      =   5

Kristinn Bjarnasson                0        0        4       0      =   4

Sigurđur E. Kristjánsson         1        2        0       1      =   4      

Gísli Gunnlaugsson                2        0        1       0      =   3

 

Ath. Ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til vinnings.

Myndaalbúm frá Einari S. Einarssyni


FIDE-ţjálfaranámskeiđ fyrirhugađ í mars/apríl

Stjórn SÍ hefur í hyggju ađ halda 5-6 daga FIDE-ţjálfaranámskeiđ á nćsta ári sem liđ í afreksstarfi sínu.  Námskeiđiđ gefur annars vegar réttindi sem "FIDE Instructor" (fyrir ţá sem eru međ a.m.k 1800 stig og starfađ hafa ađ ţjálfun í 2 ár) og hins vegar sem "FIDE Trainer" (fyrir ţá sem eru međ a.m.k. 2300 stig og starfađ hafa ađ ţjálfun í 5 ár).  Próf eru í lok námskeiđsins. 

Gert er ráđ fyrir ađ FIDE Instructor ţjálfi skákmenn upp ađ 1800 stigum, en FIDE Trainer ţjálfi skákmenn međ 2300-2450 stig.  Meiri kröfur eru einnig til verkefna, sem unnin eru af ţeim sem vilja verđa FIDE Trainer. Alţjóđlegar ţjálfaragráđur ţekkjast í öđrum greinum, eins og knattspyrnu, ţar sem Knattspyrnusamband Evrópu býđur t.d. upp á "UEFA B" og "UEFA A" og "UEFA Pro" ţjálfaragráđur.

Á FIDE ţjálfaranámskeiđi fyrr á ţessu ári var t.d. fariđ yfir skáksálfrćđi, notkun á ChessBase viđ stúderingar og kennslu, greiningar á miđtaflinu, hvernig eigi ađ byggja upp byrjanakerfi, kenna eigi taktík og bćta útreikninga.  Međal kennara á námskeiđinu voru úkraínski/slóvenski stórmeistarinn Adrian Mikhalchishin, sem er varaformađur ţjálfaranefndar FIDE, og austurţýski stórmeistarinn Uwe Bönsch, sem er skólastjóri Ţjálfaraakademíu FDIE. 

Stjórn SÍ hefur ţegar sent erindi vegna námskeiđsins til Ţjálfaraakademíu FIDE og hefur hún tekiđ ţví mjög vel. Stefnt er ađ halda námskeiđiđ í mars eđa apríl á nćsta ári, en endanleg dagsetning fer eftir samkomulagi viđ FIDE og íslenska skákdagatalinu.  Ţađ er ljóst ađ ţátttakendur á námskeiđinu ţurfa ađ taka frí frá vinnu í 2-3 daga.  SÍ hefur ađ hyggju ađ greiđa fastan kostnađ ađ mestu leyti (flug, gisting, uppihald og laun kennara) en annar kostnađur mun ađ lenda á ţátttakendum nemendum.  Ţađ getur ţýtt kostnađ upp á 75.000 kr. á mann miđađ viđ 20 skákkennarar taki ţátt.  Sjálfsagt geta menn fundiđ ýmsar leiđir til ađ ná upp í ţann kostnađ.  Margir geta sótt til verkalýđsfélaga og svo gćtu menn sótt um styrki til félaganna og jafnvel unniđ af sér gagnvart félaginu, međ kennslu/taflmennsku o.ţ.h. 

Áđur en endanleg ákvörđun vill stjórn SÍ kanna undirtektir.  Ţetta námskeiđ gćti einnig hentađ metnađarfullum skákmönnum sem vilja bćta fagleg vinnubrögđ sín viđ stúderingar til ađ ná betri árangri í greininni. Ţeir sem telja líklegt ađ ţeir taki ţátt eru vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband viđ Gunnar Björnsson í netfangiđ gunnibj@simnet.is.

Mikilvćgt er ađ menn svari heiđarlega ţví Skáksambandiđ ţarf ađ hafa býsna góđar hugmyndir um ţátttöku áđur en ţađ verđur fariđ fariđ út í jafn dýra framkvćmd.


Björn Ívar efstur fyrir lokaumferđ Haustmóts TV

Björn Ívar KarlssonBjörn Ívar Karlsson (2170) er efstur međ 5˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Haustmóts Taflfélags Vestmannaeyja.  Annar međ 5 vinninga er Einar Guđlaugsson (1810) og ţriđji međ 4˝ vinning er Sverrir Unnarsson (1875).    Haustmótinu lýkur á morgun međ lokaumferđinni.

 

Úrslit 6. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Karlsson Bjorn Ivar 1 - 0 3Olafsson Olafur Freyr 
Gudlaugsson Einar 41 - 0 4Sverrisson Nokkvi 
Unnarsson Sverrir 1 - 0 Gislason Stefan 
Jonsson Dadi Steinn 3˝ - ˝ 3Gautason Kristofer 
Hjaltason Karl Gauti 1 - 0 Sigurdsson Johannes T 
Eysteinsson Robert A       2Ellidason Nokkvi Dan 
Magnusson Sigurdur A - - + Palsson Valur Marvin 
Long Larus Gardar 1+ - - 1Johannesson David Mar 



Stađan:


1. Björn Ívar Karlsson 5,5 vinn.
2. Einar Guđlaugsson  5 vinn.
3. Sverrir Unnarsson  4,5 vinn.
4. Nökkvi Sverrisson  4 vinn.
5-7. Kristófer, Karl Gauti og Dađi Steinn 3,5 vinn.
8. Ólafur Freyr Ólafsson 3 vinn.
9. Róbert Aron Eysteinsson 2,5 vinn + 1 ólokin skák
10-12. Stefán Gíslas., Jóhannes Ţór og Valur Marvin 2,5 vinn.
13. Nökkvi Dan Elliđason 2 vinn + 1 ólokin skák
14. Lárus Garđar Long 2 vinn.
15. Sigurđur A Magnússon 1,5 vinn.
16. Davíđ Már Jóhannesson 1 vinn.

 

 


Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2009 fer fram í kvöld í Vin

Tómas og Gunnar Freyr í tefla VíkingaskákMinningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2009 fer fram í húsnćđi Vinjar, Hverfisgötu 47 í Reykjavík miđvikudaginn 28 október kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar ekkert ađ vera međ. Bođiđ verđur upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds. Nauđsynlegt er ađ skrá sig til leiks til ađ tryggja ţáttöku. Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig í tölvupósti á netfangiđ Víkingaklubburinn(hjá)gmail.com.



Verđlaun eru sem hér segir:


  • 1) 20.000 kr.

  • 2) 15.000 kr.

  • 3) 10.000 kr.

  • 4) 5.000 kr.

  • 5) 4.000 kr.

Aukaverđlaun:


  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri: 5.000 kr.

  • Efsta konan: 5.000 kr.

  • Efsti öldungurinn 50 ára og eldri : 5.000 kr.

Heimasíđa Víkingaklúbbsins

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 284
  • Frá upphafi: 8764862

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband