Leita í fréttum mbl.is

Grískt mót tekiđ af mótaáćtlun eftir ađ Atalik var bođiđ til leiks

Mikil umrćđa hefur veriđ um tyrknesk skákmálefni á erlendum skákmiđlum. Tyrkir hafa sett stórmeistarann Atalik í bann og gekk ţađ svo langt ađ grísk skákyfirvöld gerđu ţađ einnig og grískt mót sem hafđi Atalik á keppendalista var fjarlćgt af mótaáćltun ţarlendis.  Ali Nihat, forseti tyrkneska skáksambandsins, hefur einnig lagt til ađ ţau sjö skáksambönd sem stóđu ađ málaferlum viđ FIDE verđi útilokuđ ađ hálfu FIDE.  Svolítiđ athyglisvert í ljósi ţess ađ tyrkneska skáksambandiđ hefur oftar en einu sinni stađiđ í málaferlum viđ Evrópska skáksambandsiđ

Nánar má lesa um málin á Chessvibes en gera má ráđ fyrir hörđum átökum á FIDE-ţinginu sem fram fer á samhliđa Ólympíuskákmótinu, ţrátt fyrir forsetakosningar séu ekki nú.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 298
  • Frá upphafi: 8764907

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband