Leita í fréttum mbl.is

Dagur vann stórmeistara - er í 2.-10. sćti - mćtir Suba í dag

Dagur Arngrímsson

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann serbneska stórmeistarann Goran Cabrilo (2478) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Arad sem fram fór í morgun.  Dagur hefur 5 vinninga og er í 2.-10. sćti.  Dagur hefur mćtt ţremur stórmeisturunum og fengiđ ţar 2 vinninga. 

Í dag mćtir hann rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba (2428), sem er frćgur ađ eindćmum hér innlands fyrir óíţróttamannslega framkomu sem hann sýndi Ingvari Ásmundssyni á Ólympíuskákmótinu 1978 eins og lesa má í grein Jóns L. Árnasonar í DV frá 11. nóvember sama ár.

Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 13:30

183 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum.  Ţar á međal eru 11 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.  Dagur er nr. 22 í stigaröđ keppenda.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.7.): 4
 • Sl. sólarhring: 44
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8704921

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 163
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband