Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2012

Afmćlismót Don Roborto fer fram í dag í Vin

Djúpavík2009 871Góđur vinur Skákfélags Vinjar, Róbert Lagerman, verđur heiđrađur á mánudaginn 30. júlí međ veglegu móti. Fer ţađ fram í Vin, Hverfisgötu 47 og hefst klukkan 13:15.

Róbert hefur í fjölmörg ár komiđ viđ á mánudögum og leiđbeint bćđi byrjendum og lengra komnum auk ţess ađ stýra mótum og ađstođađ á allan mögulegan hátt viđ skákkennslu og mótahald hjá hinum ýmsu deildum Rauđa krossins á Íslandi, ađ Kleppsspítala og fleiri viđburđum sem Skákfélag Vinjar hefur komiđ ađ.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og veitt verđa verđlaun fyrir efstu sćtin auk aldursflokkaverđlauna, óvćntustu úrslitin og annađ, alls tólf verđlaun. Verđa ţau algjörlega í anda Róberts, fagurbókmenntir, kántrý- og ţjóđlagatónlist á geisladiskum og harđhausamyndir á DVD međ Clint Eastwood.

Forsetinn hann Gunnar Björnsson heldur utan um ađ stýra veislunni og hefur fullt dómsvald. Orkufullar kaffiveitingar í hléi.

Allt áhugafólk hjartanlega velkomiđ og ţađ er bara ađ mćta tímanlega og skrá sig.

Myndaalbúm tileinkađ Róberti (HJ)


Henrik međ fullt hús eftir 3 umferđ - mćtir Cheparinov á morgun

Henrik Danielsen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) vann Jesper Schultz-Pedersen (2172) í 3. umferđ Politiken Cup sem fram fór í dag.  Henrik hefur fullt hús vinninga ásamt 25 öđrum skákmönnum. 

Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ búlgarska stórmeistarann Ivan Cheparinov (2677).  Umferđin hefst kl. 11.  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.

292 skákmenn taka ţátt frá 24 löndum.  Ţar á međal eru 22 stórmeistarar.  Henrik er nr. 19 í stigaröđ keppenda.

Dagur međ annađ jafntefli viđ stórmeistara

Dagur Arngrímsson

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) gerđi jafntefli viđ rúmenska stórmeistarann Vlad-Christian Jianu (2507) í 4. umferđ alţjóđlega mótsins í Arad í Rúmeníu sem fram fór í dag.  Dagur gerđi tvö jafntefli viđ stórmeistara í dag.  Dagur hefur 3 vinninga og er í 15.-48. sćti.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun teflir Dagur viđ Rúmenann Mihai Pachia (2092).  Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 13:30.

183 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum.  Ţar á međal eru 11 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.  Dagur er nr. 22 í stigaröđ keppenda.

Skákţáttur Morgunblađsins: Bragi vann opna skoska meistaramótiđ

 

Bragi Ţorfinnsson međ sigurverđlaunin á opna skoska

Níu íslenskir skákmenn tóku ţátt í opna skoska meistaramótinu sem fram fór í Glasgow í Skotlandi dagana 7.-15. júlí. Ţó Skotar hafi aldrei komiđ sér upp skákmanni sem eitthvađ hefur kveđiđ ađ, hafa ţeir löngum haft orđ á sér fyrir ađ vera býsna úrrćđagóđir á skáksviđinu og er ţađ alveg í takt viđ ţjóđarkarakterinn. Og sennilega getum viđ lćrt eitthvađ af ţeim hvađ varđar mikla natni viđ tölfrćđi skákarinnar. Heimasíđa mótsins gat ţess skilmerkilega ađ opna skoska meistaramótiđ hefđi veriđ haldiđ allar götur síđan 1884, og einungis falliđ niđur vegna heimsstyrjaldanna, og er ţví elsta skákmót sem um getur. Ţess má geta ađ hiđ fornfrćga skákmót í Hastings fór fyrst fram áriđ 1895.

 

Íslenski hópurinn sem tefldi í Glasgow stóđ sig vel en athyglin beindist vitanlega mest ađ stigahćstu skákmönnunum, ţeim Hjövari Steini Grétarssyni og Braga Ţorfinnssyni. Báđir hafa ţeir veriđ á fljúgandi siglingu undanfariđ en ađ ţessu sinni stal Bragi senunni, hlaut 7 vinninga af níu mögulegum og varđ í efsta sćti ásamt fjórum öđrum skákmönnum. Hjörvar hlaut 6 vinninga og varđ í 11.-19. sćti.

Flestir ađrir íslensku keppendurnir stóđu sig vel: Róbert Lagerman fékk 5 ˝ vinning, Eyjamađurinn Nökkvi Sverrisson hlaut 5 vinninga, Mikael Jóhann Karlsson, Jón Trausti Harđarson og Emil Sigurđarson fengu allir 4 ˝ vinning, Birkir Karl Sigurđsson fékk 3 ˝ vinning og Óskar Long hlaut 2 ˝ vinning. Jón Trausti, Nökkvi og Emil hćkkuđu sig allir um á bilinu 31-39 elo-stig og Bragi bćtti stigatölu sína umtalsvert međ árangur upp á 2575 stig.  

Hann kom aftur inn í íslenska landsliđiđ fyrir ÓL í Khanty Manyisk áriđ 2010 og var lykilmađur í ţeirri sveit. Á ţessu ári hefur hann orđiđ efstur á Skákţingi Reykjavíkur og Skákţingi Íslands og stóđ sig frábćrlega vel framan af á Reykjavíkurskákmótinu. Í eftirfarandi skák sem hann tefldi í 5. umferđ náđi hann ađ leggja indverskan stórmeistara ađ velli eftir nokkra hnitmiđađa leiki:

Opna skoska, Glasgow 2012:

Bragi Ţorfinnsson - Deep Sengupta ( Indland )

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bb4 6. e3 b5 7. Bd2 a5 8. axb5 Bxc3 9. Bxc3 cxb5 10. b3 Bb7 11. bxc4 b4 12. Bb2 Rf6 13. Bd3 Rbd7 14. O-O O-O 15. Rd2

Í hvassri byrjun sem Shirov og ýmsir fleiri gerđu vinsćla velur Bragi rólegt framhald. Algengara er 15. He1.

15. ... h6

Einkennilegur leikur, 15. ... He8 međ hugmyndinni 16. ... e5 er eđlilegra.

16. Bc2 Dc7 17. f3 Hfe8 18. Kh1 e5 19. d5?!

Og ţessi leikur heppnast vegna ţess ađ Indverjinn uggir ekki ađ sé.

19. ... Ba6?

Mun betra var 19. ... Rc5 eđa 19. .. Rb6 og svartur má vel viđ stöđu sína una.

20. Ba4! He7 21. f4 exf4 22. exf4 Db6 23. Bc6 Bb7

g9qpcjc0.jpg(SJÁ STÖĐUMYND )

24. c5!

Óţćgilegur hnykkur, hvítur leikur peđinu ofan í „ţrćlvaldađa reitinn". Ţetta geta menn lćrt af Kasparov. Hvítur hefur nú atburđarásina í hendi sér.

24. ... Rxc5 25. Bxf6 gxf6 26. Dg4+ Kf8 27. Dh4! Kg7

27. ... Kg7 stođar lítt. Hvítur vinnur eftir 28. Dxh6+ Ke8 29. Rc4! Dc7 30. Dxc6 Dxc6 31. Re5! Sem hótar máti á h8 og drottningunni.

28. Hf3 Hg8 29. Hg3 Kh7 30. Hh3

- og svartur gafst upp, 30. ... Hg6 er svarađ međ 31. f5 o.s.frv.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 22. júlí 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


Wang Hao efstur í Biel

Wang HaoKínverski stórmeistarinn (2739) er efstur međ 13 stig ađ lokinni sjöttu umferđ ofurmótsins í Biel sem nú er í fullum gangi.   Hollenski undradrengurinn Anish Giri (2696) er annar međ 11 stig.  Stigahćsti skákmađur heims, Magnus Carlsen (2837), er ţriđji međ 10 stig en hann vann Moldóvann Victor Bologan (2732) í frestađri skák sem Bologan og Carlsentefld var í dag, frídegi mótsins.  Bologan, sem kom inn í 3. umferđ, eftir veikindi Morozevich, er enn ekki kominn á blađ, hefur tapađ öllum sínum fjórum skákum.

Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrri jafntefli

Stađan eftir sex umferđir:

 • 1. Wang Hao (2739) 13 stig
 • 2. Anish Giri (2696) 11 stig
 • 3. Magnus Carlsen (2837) 10 stig
 • 4. Hikaru Nakamura (2778) 9 stig
 • 5. Etienne Bacrot (2713) 5 stig
 • 6. Victor Bologan (2732) 0 stig (ţó ađeins í 4 skákum)
Alexander Morozevich hćtti eftir 2 umferđir vegna veikinda.  Hafđi ţá tapađ báđum sínum skákum.  Bologan tók sćti hans og teflir ađeins 8 skákir á međan ađrir keppendur tefla 10.

Myndir af heimasíđu mótsins.


Hjörvar međ jafntefli í lokaumferđinni - hársbreidd frá stórmeistaratitli

Hjörvar teflir viđ BuhmannAlţjóđlegi meistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann og landsliđsmanninn Rainer Buhmann (2571) í 9. og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í gćr.  Hjörvar var hársbreidd frá sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratitli en árangur hans samsvarađi 2598 skákstigum en til ađ ná áfanga ţarf árangur upp á 2600 skákstig.  Hjörvar hćkkar um 11 stig fyrir frammistöđu sína og fór upp fyrir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen skv. stigalista íslenskra afreksmanna.  Er ţar í fjórđa sćti á eftir Jóhanni Hjartarsyni, Héđni Steingrímssyni og Helga Ólafssyni međ 2517 skákstig.  

Hjörvar hlaut 6,5 vinning og endađi í 5.-19. sćti.  Sigurvegari mótsins var ísraelski stórmeistarinn Tamir Nabity (2582) en sá hlaut 7,5 vinning. 

Hannes Hlífar Stefánsson (2515) gerđi jafntefli viđ hvít-rússneska stórmeistarann Sergey Kasparov (2493) í lokaumferđinni.  Hannes hlaut 6 vinning og endađi í 20.-37. sćti.  Árangur Hannesar samsvarađi 2516 skákstigum og stendur hann stigalega í stađ eftir mótiđ.

Í b-flokki vann Smári Rafn Teitsson (2057) í lokaumferđinni en Sigurđur Eiríksson (1959) tapađi.  Smári hlaut 6 vinninga en Sigurđur hlaut 2,5 vinning.  Smári hćkkar um 13 stig fyrir frammistöđu sína.

Í d-flokki vann Dawid Kolka (1532) en Felix Steinţórsson (1329) tapađi.   Báđir hćkka ţeir verulega á stigum.  Felix hćkkar um 83 stig en Dawid um 49 stig.

Í e-flokki vann Róbert Leó Jónsson en Steinţór Baldursson tapađi.  Róbert Leó hlaut 4,5 vinning en Steinţór hlaut 3,5 vinning.   Frammistađa Róberts samsvarađi 1800 skákstigum en frammistađa Steinţórs samsvarađi 1657 skákstigum. 

Steinţór fćr sérstakar ţakkir fyrir ađ senda myndir reglulega frá skákstađ.

259 skákmenn frá 30 löndum tefldu í a-flokki.  Ţar af voru 48 stórmeistarar.  Hannes var nr. 28 í stigaröđ keppenda en Hjörvar var nr. 31. Dagur međ jafntefli viđ stórmeistara í 3. umferđ

Dagur Arngrímsson

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Imre Balog (2542) í 3. umferđ alţjóđlega mótsins í Arad í Rúmeníu.  Dagur hefur 2,5 vinning og er í 14.-30. sćti. 

Í dag eru tefldar 2 umferđir.  Í 4. umferđ, sem nú er í gangi teflir Dagur viđ rúmenska stórmeistarann Vlad-Christian Jianu (2507).   Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins.

183 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum.  Ţar á međal eru 11 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.  Dagur er nr. 22 í stigaröđ keppenda.

Henrik međ sigra í tveimur fyrstu umferđunum

Henrik Danielsen

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) vann sínar skákir í 1. og 2. umferđ Politiken Cup sem fram fóru í gćr og í dag.  Í gćr vann Svíann Eric Nordin (1906) en í morgun vann hann Danann Mikael Skjoldager (2077). 

Í dag eru tefldar 2 umferđir. Í 3. umferđ, sem er í gangi, teflir hann viđ Danann Jesper Schultz-Pedersen (2172).  Hćgt er ađ fylgjast međ ţeirri skák beint á vefsíđu mótsins. 

292 skákmenn taka ţátt frá 24 löndum.  Ţar á međal eru 22 stórmeistarar.  Henrik er nr. 19 í stigaröđ keppenda.


Afmćlismót Don Roborto fer fram á morgun

Djúpavík2009 871Góđur vinur Skákfélags Vinjar, Róbert Lagerman, verđur heiđrađur á mánudaginn 30. júlí međ veglegu móti. Fer ţađ fram í Vin, Hverfisgötu 47 og hefst klukkan 13:15.

Róbert hefur í fjölmörg ár komiđ viđ á mánudögum og leiđbeint bćđi byrjendum og lengra komnum auk ţess ađ stýra mótum og ađstođađ á allan mögulegan hátt viđ skákkennslu og mótahald hjá hinum ýmsu deildum Rauđa krossins á Íslandi, ađ Kleppsspítala og fleiri viđburđum sem Skákfélag Vinjar hefur komiđ ađ.

Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og veitt verđa verđlaun fyrir efstu sćtin auk aldursflokkaverđlauna, óvćntustu úrslitin og annađ, alls tólf verđlaun. Verđa ţau algjörlega í anda Róberts, fagurbókmenntir, kántrý- og ţjóđlagatónlist á geisladiskum og harđhausamyndir á DVD međ Clint Eastwood.

Forsetinn hann Gunnar Björnsson heldur utan um ađ stýra veislunni og hefur fullt dómsvald. Orkufullar kaffiveitingar í hléi.

Allt áhugafólk hjartanlega velkomiđ og ţađ er bara ađ mćta tímanlega og skrá sig.

Myndaalbúm tileinkađ Róberti (HJ)


Dagur vann í 2. umferđ - alvaran hefst á morgun

Dagur Arngrímsson

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann Arghir Bonte (1986) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Arad í Rúmeníu sem fram fór í morgun.  Dagur er međal 37 keppenda sem hafa fullt hús.  

Tvćr umferđir fara fram á morgun.  Segja má ađ ţá hefjist alvaran en í fyrri umferđ dagsins teflir Dagur viđ ungverska stórmeistarann Imre Balog (2542).  Umferđin hefst kl. 6:30 og verđur skák Dags sýnd beint. 

183 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum.  Ţar á međal eru 11 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar.  Dagur er nr. 22 í stigaröđ keppenda.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 4
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 153
 • Frá upphafi: 8705210

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 131
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband