Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Bragi vann opna skoska meistaramótiđ

 

Bragi Ţorfinnsson međ sigurverđlaunin á opna skoska

Níu íslenskir skákmenn tóku ţátt í opna skoska meistaramótinu sem fram fór í Glasgow í Skotlandi dagana 7.-15. júlí. Ţó Skotar hafi aldrei komiđ sér upp skákmanni sem eitthvađ hefur kveđiđ ađ, hafa ţeir löngum haft orđ á sér fyrir ađ vera býsna úrrćđagóđir á skáksviđinu og er ţađ alveg í takt viđ ţjóđarkarakterinn. Og sennilega getum viđ lćrt eitthvađ af ţeim hvađ varđar mikla natni viđ tölfrćđi skákarinnar. Heimasíđa mótsins gat ţess skilmerkilega ađ opna skoska meistaramótiđ hefđi veriđ haldiđ allar götur síđan 1884, og einungis falliđ niđur vegna heimsstyrjaldanna, og er ţví elsta skákmót sem um getur. Ţess má geta ađ hiđ fornfrćga skákmót í Hastings fór fyrst fram áriđ 1895.

 

Íslenski hópurinn sem tefldi í Glasgow stóđ sig vel en athyglin beindist vitanlega mest ađ stigahćstu skákmönnunum, ţeim Hjövari Steini Grétarssyni og Braga Ţorfinnssyni. Báđir hafa ţeir veriđ á fljúgandi siglingu undanfariđ en ađ ţessu sinni stal Bragi senunni, hlaut 7 vinninga af níu mögulegum og varđ í efsta sćti ásamt fjórum öđrum skákmönnum. Hjörvar hlaut 6 vinninga og varđ í 11.-19. sćti.

Flestir ađrir íslensku keppendurnir stóđu sig vel: Róbert Lagerman fékk 5 ˝ vinning, Eyjamađurinn Nökkvi Sverrisson hlaut 5 vinninga, Mikael Jóhann Karlsson, Jón Trausti Harđarson og Emil Sigurđarson fengu allir 4 ˝ vinning, Birkir Karl Sigurđsson fékk 3 ˝ vinning og Óskar Long hlaut 2 ˝ vinning. Jón Trausti, Nökkvi og Emil hćkkuđu sig allir um á bilinu 31-39 elo-stig og Bragi bćtti stigatölu sína umtalsvert međ árangur upp á 2575 stig.  

Hann kom aftur inn í íslenska landsliđiđ fyrir ÓL í Khanty Manyisk áriđ 2010 og var lykilmađur í ţeirri sveit. Á ţessu ári hefur hann orđiđ efstur á Skákţingi Reykjavíkur og Skákţingi Íslands og stóđ sig frábćrlega vel framan af á Reykjavíkurskákmótinu. Í eftirfarandi skák sem hann tefldi í 5. umferđ náđi hann ađ leggja indverskan stórmeistara ađ velli eftir nokkra hnitmiđađa leiki:

Opna skoska, Glasgow 2012:

Bragi Ţorfinnsson - Deep Sengupta ( Indland )

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 c6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bb4 6. e3 b5 7. Bd2 a5 8. axb5 Bxc3 9. Bxc3 cxb5 10. b3 Bb7 11. bxc4 b4 12. Bb2 Rf6 13. Bd3 Rbd7 14. O-O O-O 15. Rd2

Í hvassri byrjun sem Shirov og ýmsir fleiri gerđu vinsćla velur Bragi rólegt framhald. Algengara er 15. He1.

15. ... h6

Einkennilegur leikur, 15. ... He8 međ hugmyndinni 16. ... e5 er eđlilegra.

16. Bc2 Dc7 17. f3 Hfe8 18. Kh1 e5 19. d5?!

Og ţessi leikur heppnast vegna ţess ađ Indverjinn uggir ekki ađ sé.

19. ... Ba6?

Mun betra var 19. ... Rc5 eđa 19. .. Rb6 og svartur má vel viđ stöđu sína una.

20. Ba4! He7 21. f4 exf4 22. exf4 Db6 23. Bc6 Bb7

g9qpcjc0.jpg(SJÁ STÖĐUMYND )

24. c5!

Óţćgilegur hnykkur, hvítur leikur peđinu ofan í „ţrćlvaldađa reitinn". Ţetta geta menn lćrt af Kasparov. Hvítur hefur nú atburđarásina í hendi sér.

24. ... Rxc5 25. Bxf6 gxf6 26. Dg4+ Kf8 27. Dh4! Kg7

27. ... Kg7 stođar lítt. Hvítur vinnur eftir 28. Dxh6+ Ke8 29. Rc4! Dc7 30. Dxc6 Dxc6 31. Re5! Sem hótar máti á h8 og drottningunni.

28. Hf3 Hg8 29. Hg3 Kh7 30. Hh3

- og svartur gafst upp, 30. ... Hg6 er svarađ međ 31. f5 o.s.frv.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 22. júlí 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband