Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar međ jafntefli í lokaumferđinni - hársbreidd frá stórmeistaratitli

Hjörvar teflir viđ BuhmannAlţjóđlegi meistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann og landsliđsmanninn Rainer Buhmann (2571) í 9. og síđustu umferđ Czech Open sem fram fór í gćr.  Hjörvar var hársbreidd frá sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratitli en árangur hans samsvarađi 2598 skákstigum en til ađ ná áfanga ţarf árangur upp á 2600 skákstig.  Hjörvar hćkkar um 11 stig fyrir frammistöđu sína og fór upp fyrir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen skv. stigalista íslenskra afreksmanna.  Er ţar í fjórđa sćti á eftir Jóhanni Hjartarsyni, Héđni Steingrímssyni og Helga Ólafssyni međ 2517 skákstig.  

Hjörvar hlaut 6,5 vinning og endađi í 5.-19. sćti.  Sigurvegari mótsins var ísraelski stórmeistarinn Tamir Nabity (2582) en sá hlaut 7,5 vinning. 

Hannes Hlífar Stefánsson (2515) gerđi jafntefli viđ hvít-rússneska stórmeistarann Sergey Kasparov (2493) í lokaumferđinni.  Hannes hlaut 6 vinning og endađi í 20.-37. sćti.  Árangur Hannesar samsvarađi 2516 skákstigum og stendur hann stigalega í stađ eftir mótiđ.

Í b-flokki vann Smári Rafn Teitsson (2057) í lokaumferđinni en Sigurđur Eiríksson (1959) tapađi.  Smári hlaut 6 vinninga en Sigurđur hlaut 2,5 vinning.  Smári hćkkar um 13 stig fyrir frammistöđu sína.

Í d-flokki vann Dawid Kolka (1532) en Felix Steinţórsson (1329) tapađi.   Báđir hćkka ţeir verulega á stigum.  Felix hćkkar um 83 stig en Dawid um 49 stig.

Í e-flokki vann Róbert Leó Jónsson en Steinţór Baldursson tapađi.  Róbert Leó hlaut 4,5 vinning en Steinţór hlaut 3,5 vinning.   Frammistađa Róberts samsvarađi 1800 skákstigum en frammistađa Steinţórs samsvarađi 1657 skákstigum. 

Steinţór fćr sérstakar ţakkir fyrir ađ senda myndir reglulega frá skákstađ.

259 skákmenn frá 30 löndum tefldu í a-flokki.  Ţar af voru 48 stórmeistarar.  Hannes var nr. 28 í stigaröđ keppenda en Hjörvar var nr. 31. 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8764886

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband