Leita í fréttum mbl.is

FIDE stađfestir refsingu Feller og félaga

khanty038.jpgFIDE birti úrskurđ í dag á heimasíđu sinni ţar sem refsing franska stórmeistarans Sebastian Feller og félaga hans Arnaud Haukchard og Cyril Marzolo er stađfest en ţeir svindluđu á Ólympíuskákmótinu í Khanty Mansiesk áriđ 2010. 

Fyrir ţá sem ekki muna eftir málinu má benda á grein Helga Ólafssonar í Morgunblađinu um máliđ.

Feller er dćmdur í 2ja ára og 9 mánađa bann, Hauchard í 3ja ára bann og Marzolo í 18 mánađa bann.  Banniđ gildir frá 1. ágúst 2012.  

Ágćtis úttekt á málinu má finna á Chessvibes.   Ţar kemur fram ađ allir viđurkenndu svindliđ á einhverju stigi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband