Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák: Stefán - kom sá og sigrađi

Stefán Bergsson

Ţröngt var á ţingi í gćrkvöldi ţegar Jólakappmót Gallerý Skákar var háđ í Listasmiđjunni, Bolholti.  Ţátttakendur hafa aldrei veriđ fleiri eđa alls 26 talsins - ţví varđa ađ tefla í listaverkageymslunni líka - svo allir kćmust fyrir.

Eftir tvísýna baráttu ţar sem Kristinn Bjarnason leiddi óvćnt lengst framan af - seig Stefán Bergsson fram úr öđrum keppendum á lokasprettinum og vann mótiđ međ minnsta mun eđa hálfum vinningi, hlaut 9 vinninga af 11 mögulegum. Fast á hćla honum kom svo bankastjórinn fyrrverandi, Kristinn, og Jón G. Friđjónsson, prófessor, međ 8.5 v. Nokkuđ bil var í nćstu 2 keppendur, ţá Guđfinn R. Kjartansson og Gísla Gunnlaugsson eđa 1.5 v, en síđan skyldi ađeins 1 vinningur ađ keppendur í 6. - 17. sćti, enda geta allir unniđ alla í ţessum hópi á góđum degi.  

Stefán, sem er framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur og kennir ţví skák meira en hann teflir, var ađ sjálfsögđu ánćgđur međ árangur sinn, en kvađ ţó lukkudísirnar hafa veriđ sér óvenju hliđhollar ađ ţessu sinni. Ţrátt fyrir ađ loft vćri lćvi blandiđ á stundum sveif samt góđur jólaandi sveif yfir vötnunum og menn voru ekki ađ berja hvern annan niđur á tíma í Stjórninjafnteflisstöđum eins og ţví miđur oft gerist ţegar keppnisharkan ber menn ofurliđi.

Veglegir vinningar voru í mótinu og verđugar viđurkenningar til sumra veittar í mótslok.

Ţrettándamót Gallerýsins verđur haldiđ fimmtudaginn 5. janúar á sama stađ og tíma, ţe. kl. 18-22, nćg bílastćđi.

 Meira á www.galleryskak.net.

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 15
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 190
 • Frá upphafi: 8705169

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband