Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson Íslandsmeistari í netskák

Davíđ KjartanssonFIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson varđ í gćr Íslandsmeistari í netskák annađ áriđ í röđ og í ţriđja sinn.  Davíđ varđ jafni Arnari E. Gunnarssyni ađ vinningum en hafđi betur í úrslitaeinvígi, 2-0.  Rúnar Sigurpálsson og Ingvar Ţór Jóhannesson urđu jafnir í 3. sćti.

Alls tóku 63 skákmenn ţátt í mótinu sem er ţar međ fjölmennasta mótiđ ţessi jól.  Ţađ var Taflfélagiđ Hellir sem stóđ fyrir mótinu.

Á morgun eru vćntanleg úrslit í einstaka stigaflokkum.

Röđ efstu manna:

 • 1.-2. Davíđ Kjartansson og Arnar E. Gunnarsson 7˝ v.
 • 3.-4. Rúnar Sigurpálsson og Ingvar Ţór Jóhannesson 7 v.
 • 5.-7. Arnar Ţorsteinsson, Guđmundur Gíslason og Erlingur Ţorsteinsson 6˝ v,
 • 8.-12. Lenka Ptácníková, Róbert Lagerman, Áskell Örn Kárason, Tómas Veigar Sigurđarson og Sigurbjörn Björnsson 6 v.

Omar Salama hafđi umsjón međ mótinu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.7.): 15
 • Sl. sólarhring: 50
 • Sl. viku: 236
 • Frá upphafi: 8704932

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 170
 • Gestir í dag: 11
 • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband