Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg bréfskákstig

Alţjóđlega bréfskáksambandiđ (ICCF) gaf út ný alţjóđleg bréfskákstig 15. mars.

Stigahćsti bréfskákmađur heims er hollenski stórmeistarinn Joop J. Van Oosterom međ 2711 elóstig. Til gamans má nefna ađ sćnski stórmeistarinn Ulf Andersson er hćrri en Oosterom međ 2737 stig en hann er óvirkur sem stendur.

25 virkir íslenskir bréfskákmenn eru á listanum. Hćstur ţeirra er Dađi Örn Jónsson međ 2509 stig. Dađi er tiltölulega nýbyrjađur ađ tefla bréfskák og hefur ţví fariđ hratt upp stigalistann. Hann hćkkar manna mest mest eđa um 53 stig frá síđasta stigalista.

Nr.

Titill

Nafn

Stig

Breytingar

1

 

Jónsson, DaÄ‘i Örn

2509

53

2

SIM

Halldórsson, Jón Árni

2478

1

3

IM

Kristjánsson, Árni H.

2464

5

4

SIM

Pálsson, Jón Adólf

2456

0

5

 

Ţorsteinsson, Ţorsteinn

2440

24

6

SIM

Kárason, Áskell Örn

2412

-2

7

 

Jónasson, Jónas

2411

-6

8

 

Skúlason, Baldvin

2400

0

9

IM

Haraldsson, Haraldur

2386

4

10

 

Garđarsson, Hörđur

2378

0

11

 

Elíson, Kári

2329

-9

12

 

Maack, Kjartan

2322

16

13

 

Guđlaugsson, Einar

2302

0

14

 

Jónsson, Kristjan Jóhann

2255

-4

15

 

ţorsteinsson, Erlingur

2249

0

16

 

Vigfússon, Vigfús O.

2217

-15

17

 

Ingason, Sigurđur

2189

0

18

 

Ólafsson, Dr. ţórhallur B.

2172

0

19

 

Kristjánsson, Snorri Hergill

2171

2

20

 

Rúnarsson, Gunnar Freyr

2152

0

21

 

Hjaltason, Gisli

2148

0

22

IM

Gunnlaugsson, Gísli

2122

0

23

 

Ragnarsson, Jóhann H.

2077

0

24

 

Gíslason, Guđmundur

2010

-3

25

 

Hannesson, Sigurđur Örn

1952

-13

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Eru menn ekki ađ nota tölvur (skákforrit) í ţessu?

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.3.2013 kl. 21:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 38
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband