Leita í fréttum mbl.is

Skákkennsla hjá Vin í dag

Skákfélag Vinjar stendur fyrir skákkennslu fyrir byrjendur og ţau sem minna kunna. Talsvert margir kunna mannganginn en eru óöruggir og vilja ţ.a.l. ekki taka ţátt í mótum.

Sf. Vinjar hyggst laga ţađ og hefur fengiđ ţrjá úrvals pilta, hokna af reynslu, til kennslunnar sem fram fer nćstu ţrjá mánudaga í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík og hefst kl. 13:00. Kennslan verđur til ca. 14:00 og eftir ţađ verđur teflt sem enginn sé morgundagurinn. Eftir síđasta tímann, mánudaginn 29. mars verđur ţessu slúttađ međ léttu móti. Allir eru hjartanlega velkomnir ađ vera međ, hvar sem ţeir eru staddir í frćđunum.

Mánudagur 15. mars kl. 13: Hrannar Jónsson, skákkennari hjá Hróknum og fyrirliđi Skákfélags Vinjar.

Mánudagur 22. mars kl. 13: Magnús Matthíasson, varaforseti Skáksambands Íslands og skákgúrú sunnlendinga.

Mánudagur 29. mars kl. 13: Róbert Lagerman, Fide meistarinn eitilharđi og varaforseti Hróksins.

Fariđ verđur yfir mannganginn, helstu byrjanir og litiđ á skákţrautir, svona međal annars. Endilega kíktu - ef ţú ţorir...

Síminn í Vin er 561-2612


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8764937

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband