Leita í fréttum mbl.is

Áskorendaflokkur hefst í dag - enn opiđ fyrir skráningu

Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák fer fram í íţróttamiđstöđinni, Lágafelli, í Mosfellsbć dagana 31. mars til 10. apríl nk.  Teflt verđur yfir páska og hefst taflmennskan kl. 18 á virkum dögum en kl. 14 um helgar.  Nú er 41 skákmađur skráđur til leiks en enn er opiđ fyrir skráningu sem fram fer hér á Skák.is.

Lágafell Ţeir keppendur sem eiga erfitt međ ađ komast á skákstađ ţá daga sem strćtó gengur ekki (föstudagurinn langi og páskadagur) eru beđnir um ađ hafa samband viđ Gunnar í netfangiđ gunnibj@simnet.is en slík mál verđa leyst fyrir ţá sem ţađ ţurfa.   

Góđ ađstađa verđur á skákstađ.   Sýningartölvur verđa bćđi í skák- sem og í hliđarsal.   

Dagana 6.-9. apríl fer fram skákvika grunnskólunum í Mosfellsbć í samvinnu bćjarfélagsins og Skákskóla Íslands.  

Tímamörk eru 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik í ákskorendaflokki.

Verđlaun:                   

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

 

Aukaverđlaun:                       

  • U-2000 stigum           8.000.-
  • U-1600 stigum           8.000.-
  • U-16 ára                   8.000.-
  • Kvennaverđlaun        8.000.-
  • Fl. stigalausra            8.000.-

 

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.  Stigaverđlaunin miđast viđ íslensk skákstig.

Ţátttökugjöld:           

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

 

Dagskrá:

 

UmferđirDags.VikudagurByrjarEndar
131.marMiđvikudagur18:0023:00
Frídagur01.aprFimmtudagur  
202.aprFöstudagur14:0019:00
303.aprLaugardagur14:0019:00
404.aprSunnudagur14:0019:00
Frídagur05.aprMánudagur  
506.aprŢriđjudagur18:0023:00
607.aprMiđvikudagur18:0023:00
708.aprFimmtudagur18:0023:00
809.aprFöstudagur18:0023:00
910.aprLaugardagur13:0019:00

 
Keppendalistinn (31. mars kl. 08:00):

SNo. NameNRtgIRtgClub
1FMBjornsson Sigurbjorn23502336Hellir
2WGMPtacnikova Lenka23052317Hellir
3 Halldorsson Jon Arni21902189Fjölnir
4 Hjartarson Bjarni20102112Fjölnir
5 Kristinsson Bjarni Jens20602041Hellir
6 Bjornsson Eirikur K19752013TR
7 Thorsteinsdottir Hallgerdur19801984Hellir
8 Magnusson Patrekur Maron20051983Hellir
9 Fridthjofsdottir Sigurl  Regin17701810TR
10 Leifsson Thorsteinn16851804TR
11 Finnbogadottir Tinna Kristin19101785UMSB
12 Johannsson Orn Leo17751745TR
13 Antonsson Atli17201720TR
14 Kristinardottir Elsa Maria16851720Hellir
15 Johannsdottir Johanna Bjorg16751714Hellir
16 Ulfljotsson Jon17000Vík
17 Sigurdarson Emil16151641Hellir
18 Hauksdottir Hrund14651616Fjölnir
19 Hreinsson Kristjan16100KR
20 Andrason Pall16451604TR
21 Karlsson Snorri Sigurdur15950Haukar
22 Thoroddsen Arni15550 
23 Ragnarsson Dagur15450Fjölnir
24 Lee Gudmundur Kristinn15751534Hellir
25 Johannesson Oliver13101531Fjölnir
26 Hardarson Jon Trausti15000Fjölnir
27 Urbancic Johannes Bjarki14950KR
28 Sigurdsson Birkir Karl14351448TR
29 Leosson Atli Johann13600KR
30 Johannesson Kristofer Joel12950Fjölnir
31 Kristbergsson Bjorgvin12250TR
32 Finnbogadottir Hulda Run11900UMSB
33 Johannesson Petur10850TR
34 Palsdottir Soley Lind10750TG
35 Bergsson Aron Freyr00 
36 Eggertsson Daniel Andri00 
37 Jonsson Olafur00 
38 Kjartansson Sigurdur00Hellir
39 Kristinsson Kristinn Andri00 
40 Stefansson Vignir Vatnar00TR
41 Viktorsson Svavar00 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8764937

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband