Leita í fréttum mbl.is

Fjör í fyrstu umferđ Íslandsmótsins í skák

Picture 006Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Íslandsmótiđ í skák hafi byrjađ međ látum í Lágafellinu í Mosfellsbć.  Fjörlega var teflt í landsliđsflokki.  Dagur Arngrímsson vann Björn Ţorfinnsson í skák umferđirnar, eftir mannsfórn í byrjun skákar, Hannes Hlífar Stefánsson vann Dađa Ómarsson, Guđmundur Gíslason lagđi Ţorvarđ F. Ólafsson, Bragi Ţorfinnsson sigrađi Róbert Lagerman og Stefán Kristjánsson hafđi betur í seiglusigri gegn Ingvari Ţór Jóhannessyni í lengstu skák umferđarinnar.  Hinn ungi og efnilegi skákmađur Sverrir Ţorgeirsson gerđi sér svo lítiđ fyrir og gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson.   

Önnur umferđ í landsliđsflokki fer fram kl. 14 á morgun.  Ţá mćtast m.a. Hannes og Dagur.   Frídagur er á morgun í áskorendaflokki.


Úrslit fyrstu umferđar:

 

NameRtgRes.NameRtg
Johannesson Ingvar Thor23430  -  1Kristjansson Stefan2466
Thorhallsson Throstur2407˝  -  ˝Thorgeirsson Sverrir2177
Thorfinnsson Bragi23961  -  0Lagerman Robert2347
Gislason Gudmundur23821  -  0Olafsson Thorvardur2206
Omarsson Dadi21270  -  1Stefansson Hannes2574
Arngrimsson Dagur23831  -  0Thorfinnsson Bjorn2376

 


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 10
 • Sl. sólarhring: 27
 • Sl. viku: 237
 • Frá upphafi: 8704989

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 160
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband