Leita í fréttum mbl.is

Skólaskákmót Reykjavíkur

Skólaskákmót Reykjavíkur í yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur) fer fram mánudaginn 26. apríl og ţriđjudaginn 27. apríl. Tafliđ hefst báđa dagana klukkan 17:00. Á mánudeginum verđa tefldar 4 umferđir en 3 á ţriđjudeginum.  

Athygli skal vakin á ţví ađ mótiđ er ekki opiđ ađ ţessu sinni. Ţeir einir hafa rétt til ţátttöku sem hafa unniđ skólamót síns skóla. Einstaka skólum verđa gefin fleiri en eitt sćti ef tilefni er til ţess. Í ţeim tilvikum verđur einkum litiđ til íslenskra skákstiga. Mćlst er til ţess ađ strax eftir páska fari fram skólaskákmót í ţeim skólum sem hafa ekki ţegar haldiđ ţau. Tilkynna skal keppendur og skóla á netfangiđ stebbibergs@gmail.com í síđasta lagi föstudaginn 23. apríl.  

Tefldar verđa 7 umferđir á mótinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt verđur í Taflfélagi Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Ţrjú efstu sćtin í eldri flokki gefa sćti á landsmót og tvö efstu sćtin í yngri flokki gefa sćti á landsmót.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband