Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2013

Skákţing Reykjavíkur hefst eftir viku

Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku, á miđvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.Sú nýbreytni verđur ađ bođiđ er upp á tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 2-6. Keppandi skal leggja inn skriflega beiđni um yfirsetu til skákstjóra í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu. 

Dagskrá:

1. umferđ sunnudag 5. janúar kl. 14
2. umferđ miđvikudag 8. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 12. janúar kl. 14.00
4. umferđ miđvikudag 15. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 19. janúar kl. 14.00
6. umferđ miđvikudag 22. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 26. janúar kl. 14
8. umferđ miđvikudag 29. janúar kl. 19.30
9. umferđ sunnudag 2. febrúar kl. 14

Verđlaun:

1. sćti kr. 100.000

2. sćti kr. 50.000

3. sćti kr. 25.000

Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)

Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)

Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)

Besti árangur stigalausra - bókaverđlaun

Ţátttökugjöld:

kr. 5.000 fyrir 16 ára og eldri
kr. 2.500 fyrir 15 ára og yngri


Keppt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2014" og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Davíđ Kjartansson.


Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt, en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti.  Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram hér á Skák.is (frá og međ morgundeginum) og á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.

Jólabikarmót GM Hellis fer fram á morgun

Jólabikarmót GM Hellis hér syđra fer fram mánudaginn 30. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur teflt ţangađ til einn stendur eftir og allir andstćđingarnir fallnir úr leik. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Ţrír efstu fá bikara í verđlaun. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Jóhann Örn sigrađi á Jólahrađskákmóti TR

Gunnar Nik og Jóhann Ingvason

Jóhann Örn Ingvason stóđ uppi sem sigurvegari í árlegu Jólahrađskákmóti T.R. sem fór fram í gćr.  Jóhann hlaut 11,5 vinning í skákunum fjórtán en tefldar voru 2x sjö umferđir.  Annar í mark međ 11 vinninga var hinn ungi og efnilegi Vignir Vatnar Stefánsson og jöfn í 3.-4. sćti međ 10,5 vinning voru Elsa María Kristínardóttir og Örn Leó Jóhannsson en Örn er sonur sigurvegarans, Jóhanns Arnar.

 

Ađ venju var ţátttaka góđ í jólamótinu en keppendur voru 38 talsins. Skákstjórn var í höndum Ólafs S. Ásgrímssonar.

 

Lokastađa

1   Jóhann Örn Ingvason,11,544.5
2Vignir Vatnar Stefánsson,1146.5
3-4Elsa María Kristínardóttir,10,541.0
 Örn Leó Jóhannsson,10,537.5
5-6Arnaldur Loftsson,9,545.5
 Kjartan Maack,9,544.5
7-9Birkir Karl Sigurđsson,942.0
 Kristófer Ómarsson,941.0
 Guđmundur Gunnlaugsson,933.5
10-12Torfi Leósson,8,541.0
 Kristján Örn Elíasson,8,540.0
 Guđmundur Lee,8,537.0
13-14Eggert Ísólfsson,841.5
 Óskar Long,831.0
15-16Símon Ţórhallsson,7,543.0
 Gauti Páll Jónsson,7,536.0
17-22Stefán Bergsson,742.5
 Michael Kravchuk,739.5
 Halldór Pálsson,738.0
 Ţorlákur Magnússon,736.0
 Ingvar Örn Birgisson,733.5
 Sigurđur F Jónatansson,731.0
23-25Gunnar Nikulásson,6,532.5
 Ólafur Guđmarsson,6,530.5
 Ţorsteinn Magnússon,6,529.0
26-28Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir,633.5
 Bragi Thoroddsen,629.0
 Jón Otti Sigurjónsson,625.0
29Hjálmar Sigurvaldason,5,534.0
30-31Hörđur Jónasson,535.0
 Axel Óli Sigurjónsson,529.5
32-33Pétur Jóhannesson,4,524.5
 Aron Ţór Mai,4,524.0
34-36Ţorlákur Sveinsson,431.5
 Bjarki Arnaldarson,429.0
 Róbert Luu,427.5
37Sindri Snćr Kristófersson,324.0
38Alexander Oliver Mai,127.5

 


Smári hrađskákmeistari í fjórđa sinn

Smári Sigurđsson skákmeistari Gođans 2008Smári Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti GM-Hellis (norđursvćđi) međ fáheyrđum yfirburđum í gćrkveldi. Smári gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla sína andstćđinga níu ađ tölu. Svo miklir voru yfirburđir Smára ađ hann endađi mótiđ međ ţremur vinningum meira en nćstu menn. Í 2.-4. sćti urđu jafnir, Sigurbjörn Ásmundsson, Benedikt Ţór Jóhannsson og Jakob Sćvar Sigurđsson, allir međ 6 vinninga og hreppti Sigurbjörn annađ sćtiđ og Benedikt varđ ţriđja eftir stigaútreikninga. Jón Ađalsteinn Hermannsson vann sigur í flokki 16 ára og yngri, enda eini keppandinn ţar.

Lokastađan:

1.   Smári Sigurđsson                 9 af 9 !
2-4 Sigurbjörn Ásmundsson         6
2-4 Benedikt Ţór Jóhannsson       6
2-4 Jakob Sćvar Sigurđsson       6
5-6 Hlynur Snćr Viđarsson          5
5-6 Ármann Olgeirsson               5
7    Hermann Ađalsteinsson         4
8    Ćvar Ákason                        3
9    Jón Hafsteinn Jóhannsson      1
10  Jón Ađalsteinn Hermannsson  0 

Eitthvađ var formađur félagsins illa upplagđur á mótinu, ţví fyrir utan lélega frammistöđu á mótinu, gleymdi hann ađ taka myndir og gleymdi líka verđlaununum heima, svo ađ verđlaunahafar verđa ađ bíđa ţar til á nćsta ári til ađ fá verđlaunin afhent.


Sveitakeppni Skákklúbbs Icelandair fer fram á morgun

Ţá styttist í árlega Sveitakeppni Skákklúbbs Icelandair en hún fer fram 28. desember á Natura en ţetta áriđ verđur mótiđ í ađeins einn dag. Ţađ verđur byrjađ ađ tefla klukkan 13:00 og eru margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar skráđir til leiks. Búiđ er ađ loka skráningu en hćgt er ađ hleypa einni sveit til viđbótar inn í mótiđ í ljósi ţess ađ stendur á stöku. Hćgt er ađ skrá sig hér. Fyrstir koma - fyrstir fá.

21 liđ skráđ til leiks og má búast viđ spennandi og skemmtilegu móti. Hér má sjá skráđar sveitir.

Stefnt er ađ ţví ađ ljúka taflmennsku ekki mikiđ seinna en um 18:00. Bent er á ađ "Happy Hour" er á veitingastađnum Satt á Hótel Natura til kl. 20.

Hver sveit má hafa 8.500 stig í hverri umferđ og leyfilegt er ađ hafa 3 varamenn.

Miđađ er viđ alţjóđleg stig en ef alţjóđleg stig eru ekki til stađar er miđađ viđ íslensk stig og stigalausir reiknast međ 1.500 stig, miđađ er viđ stigalistana sem komu út 1. desember síđastliđinn.

Verđlaun:*

Sveitakeppni:

  • 1. sćti: 4x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair
  • 2. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt .
  • 3. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo í Fontana

Borđaverđlaun.

Borđaverđlaunin eru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands og Icelandair Saga Club og gisting í 2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

Óvćntasti sigurinn

Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt . Miđađ er viđ stigamun.

Útdráttarverđlaun - einvígi, teflt á međan er veriđ ađ taka saman lokaúrslit.
Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru 25.000

Tveir verđa dregnir út til ađ tefla hrađskák um ţessi verđlaun. 10 mínútum verđa skipt á milli skákmannanna í öfugu hlutfalli viđ stigin sem skákmennirnir hafa til ađ gefa ţeim stigalćgri meiri möguleika og auka spennuna.

Sá sem er dreginn fyrr fćr hvítt og verđur ađ vinna, svörtum nćgir jafntefli.

Sá sem tapar fćr gjafabréf á veitingastađnum Satt fyrir tvo.

* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ til fleiri en einna ferđavinninga, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ!
- Greiđa ţarf flugvallarskatta af öllum flugmiđum.

Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á Óskar Long; ole@icelandair.is

 


Nökkvi Jólaskákmeistari TV

Ŕ Jóladag fór ađ venju fram hiđ árlega Jóladagsmót Taflfélags Vestmannaeyja.  Eins og öllum er kunnugt er ţetta eina skákmótiđ á landinu ţennan dag og menn leggja ýmislegt á sig til ađ mćta á ţađ.

Vegna slćms veđurs ţetta áriđ komu fćrri ofan af landi en oft áđur og vegna óvenju saltađ hangikjöts voru nokkrirskákmenn Eyjanna heima í hefđđbundnu vatnsbađi.

En til ađ gera langa sögu stutta ţá mćttu sex til keppninnar ađ ţessu sinni og vakti mesta athygli ađ Jólamótsmeistarinn 2012, Einar Jaxl Sigurđsson var ţví miđur fjarverandi ađ ţessu sinni, en sendi góđar kveđjur.

Úrslitin urđu ţau ađ Nökkvi Sverrisson sigrađi međ 7,5 vinninga, en annar varđ Sigurjón Ţorkelsson međ 6,5 vinn. og ţriđji varđ Kristófer Gautason međ 6 vinninga.

Heimasíđa TV

 


Jólahrađskákmót TR fer fram í kvöld

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ föstudaginn 27.
desember kl. 19.30. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna
umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12.
Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir
ţrjú efstu sćtin. Sigurvegari síđasta árs var Oliver Aron Jóhannesson.


Skákţing Reykjavíkur hefst 5. janúar

Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku, á miđvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Sú nýbreytni verđur ađ bođiđ er upp á tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 2-6. Keppandi skal leggja inn skriflega beiđni um yfirsetu til skákstjóra í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu. 

Dagskrá:

1. umferđ sunnudag 5. janúar kl. 14
2. umferđ miđvikudag 8. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 12. janúar kl. 14.00
4. umferđ miđvikudag 15. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 19. janúar kl. 14.00
6. umferđ miđvikudag 22. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 26. janúar kl. 14
8. umferđ miđvikudag 29. janúar kl. 19.30
9. umferđ sunnudag 2. febrúar kl. 14

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 100.000
  • 2. sćti kr. 50.000
  • 3. sćti kr. 25.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur stigalausra - bókaverđlaun


Ţátttökugjöld:

  • kr. 5.000 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.500 fyrir 15 ára og yngri


Keppt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2014" og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Davíđ Kjartansson.

Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt, en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti.  Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.

Íslandsmótiđ í netskák fer fram á sunnudaginn

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 29. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á heimasíđu GM Hellis og ţegar nćr dregur móti einnig á Skák.is.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.  Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).     

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit(mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).  Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Davíđ Kjartansson er Íslandsmeistari í netskák

Verđlaun:

1. kr. 10.000 
2. kr.   6.000 
3. kr.   4.000

Aukaverđlaun:

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC
Stigalausir: 
  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (50 ára og eldri):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC


Gleđileg Jól!

 

ashley santa

Skák.is óskar skák- og skákáhugamönnum um land allt gleđilegra Jóla og minnir á Jólamótin sem verđa mörg á milli jóla og nýárs.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764596

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband