Leita í fréttum mbl.is

Sveitakeppni Skákklúbbs Icelandair fer fram á morgun

Ţá styttist í árlega Sveitakeppni Skákklúbbs Icelandair en hún fer fram 28. desember á Natura en ţetta áriđ verđur mótiđ í ađeins einn dag. Ţađ verđur byrjađ ađ tefla klukkan 13:00 og eru margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar skráđir til leiks. Búiđ er ađ loka skráningu en hćgt er ađ hleypa einni sveit til viđbótar inn í mótiđ í ljósi ţess ađ stendur á stöku. Hćgt er ađ skrá sig hér. Fyrstir koma - fyrstir fá.

21 liđ skráđ til leiks og má búast viđ spennandi og skemmtilegu móti. Hér má sjá skráđar sveitir.

Stefnt er ađ ţví ađ ljúka taflmennsku ekki mikiđ seinna en um 18:00. Bent er á ađ "Happy Hour" er á veitingastađnum Satt á Hótel Natura til kl. 20.

Hver sveit má hafa 8.500 stig í hverri umferđ og leyfilegt er ađ hafa 3 varamenn.

Miđađ er viđ alţjóđleg stig en ef alţjóđleg stig eru ekki til stađar er miđađ viđ íslensk stig og stigalausir reiknast međ 1.500 stig, miđađ er viđ stigalistana sem komu út 1. desember síđastliđinn.

Verđlaun:*

Sveitakeppni:

 • 1. sćti: 4x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair
 • 2. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt .
 • 3. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo í Fontana

Borđaverđlaun.

Borđaverđlaunin eru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands og Icelandair Saga Club og gisting í 2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

Óvćntasti sigurinn

Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt . Miđađ er viđ stigamun.

Útdráttarverđlaun - einvígi, teflt á međan er veriđ ađ taka saman lokaúrslit.
Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru 25.000

Tveir verđa dregnir út til ađ tefla hrađskák um ţessi verđlaun. 10 mínútum verđa skipt á milli skákmannanna í öfugu hlutfalli viđ stigin sem skákmennirnir hafa til ađ gefa ţeim stigalćgri meiri möguleika og auka spennuna.

Sá sem er dreginn fyrr fćr hvítt og verđur ađ vinna, svörtum nćgir jafntefli.

Sá sem tapar fćr gjafabréf á veitingastađnum Satt fyrir tvo.

* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ til fleiri en einna ferđavinninga, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ!
- Greiđa ţarf flugvallarskatta af öllum flugmiđum.

Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á Óskar Long; ole@icelandair.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (3.7.): 2
 • Sl. sólarhring: 30
 • Sl. viku: 234
 • Frá upphafi: 8704962

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 159
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband