Leita í fréttum mbl.is

Smári hrađskákmeistari í fjórđa sinn

Smári Sigurđsson skákmeistari Gođans 2008Smári Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti GM-Hellis (norđursvćđi) međ fáheyrđum yfirburđum í gćrkveldi. Smári gerđi sér lítiđ fyrir og vann alla sína andstćđinga níu ađ tölu. Svo miklir voru yfirburđir Smára ađ hann endađi mótiđ međ ţremur vinningum meira en nćstu menn. Í 2.-4. sćti urđu jafnir, Sigurbjörn Ásmundsson, Benedikt Ţór Jóhannsson og Jakob Sćvar Sigurđsson, allir međ 6 vinninga og hreppti Sigurbjörn annađ sćtiđ og Benedikt varđ ţriđja eftir stigaútreikninga. Jón Ađalsteinn Hermannsson vann sigur í flokki 16 ára og yngri, enda eini keppandinn ţar.

Lokastađan:

1.   Smári Sigurđsson                 9 af 9 !
2-4 Sigurbjörn Ásmundsson         6
2-4 Benedikt Ţór Jóhannsson       6
2-4 Jakob Sćvar Sigurđsson       6
5-6 Hlynur Snćr Viđarsson          5
5-6 Ármann Olgeirsson               5
7    Hermann Ađalsteinsson         4
8    Ćvar Ákason                        3
9    Jón Hafsteinn Jóhannsson      1
10  Jón Ađalsteinn Hermannsson  0 

Eitthvađ var formađur félagsins illa upplagđur á mótinu, ţví fyrir utan lélega frammistöđu á mótinu, gleymdi hann ađ taka myndir og gleymdi líka verđlaununum heima, svo ađ verđlaunahafar verđa ađ bíđa ţar til á nćsta ári til ađ fá verđlaunin afhent.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8764926

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband