Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Örn sigrađi á Jólahrađskákmóti TR

Gunnar Nik og Jóhann Ingvason

Jóhann Örn Ingvason stóđ uppi sem sigurvegari í árlegu Jólahrađskákmóti T.R. sem fór fram í gćr.  Jóhann hlaut 11,5 vinning í skákunum fjórtán en tefldar voru 2x sjö umferđir.  Annar í mark međ 11 vinninga var hinn ungi og efnilegi Vignir Vatnar Stefánsson og jöfn í 3.-4. sćti međ 10,5 vinning voru Elsa María Kristínardóttir og Örn Leó Jóhannsson en Örn er sonur sigurvegarans, Jóhanns Arnar.

 

Ađ venju var ţátttaka góđ í jólamótinu en keppendur voru 38 talsins. Skákstjórn var í höndum Ólafs S. Ásgrímssonar.

 

Lokastađa

1   Jóhann Örn Ingvason,11,544.5
2Vignir Vatnar Stefánsson,1146.5
3-4Elsa María Kristínardóttir,10,541.0
 Örn Leó Jóhannsson,10,537.5
5-6Arnaldur Loftsson,9,545.5
 Kjartan Maack,9,544.5
7-9Birkir Karl Sigurđsson,942.0
 Kristófer Ómarsson,941.0
 Guđmundur Gunnlaugsson,933.5
10-12Torfi Leósson,8,541.0
 Kristján Örn Elíasson,8,540.0
 Guđmundur Lee,8,537.0
13-14Eggert Ísólfsson,841.5
 Óskar Long,831.0
15-16Símon Ţórhallsson,7,543.0
 Gauti Páll Jónsson,7,536.0
17-22Stefán Bergsson,742.5
 Michael Kravchuk,739.5
 Halldór Pálsson,738.0
 Ţorlákur Magnússon,736.0
 Ingvar Örn Birgisson,733.5
 Sigurđur F Jónatansson,731.0
23-25Gunnar Nikulásson,6,532.5
 Ólafur Guđmarsson,6,530.5
 Ţorsteinn Magnússon,6,529.0
26-28Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir,633.5
 Bragi Thoroddsen,629.0
 Jón Otti Sigurjónsson,625.0
29Hjálmar Sigurvaldason,5,534.0
30-31Hörđur Jónasson,535.0
 Axel Óli Sigurjónsson,529.5
32-33Pétur Jóhannesson,4,524.5
 Aron Ţór Mai,4,524.0
34-36Ţorlákur Sveinsson,431.5
 Bjarki Arnaldarson,429.0
 Róbert Luu,427.5
37Sindri Snćr Kristófersson,324.0
38Alexander Oliver Mai,127.5

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.1.): 40
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 420
 • Frá upphafi: 8696538

Annađ

 • Innlit í dag: 31
 • Innlit sl. viku: 297
 • Gestir í dag: 24
 • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband