Leita í fréttum mbl.is

Nökkvi Jólaskákmeistari TV

Ŕ Jóladag fór ađ venju fram hiđ árlega Jóladagsmót Taflfélags Vestmannaeyja.  Eins og öllum er kunnugt er ţetta eina skákmótiđ á landinu ţennan dag og menn leggja ýmislegt á sig til ađ mćta á ţađ.

Vegna slćms veđurs ţetta áriđ komu fćrri ofan af landi en oft áđur og vegna óvenju saltađ hangikjöts voru nokkrirskákmenn Eyjanna heima í hefđđbundnu vatnsbađi.

En til ađ gera langa sögu stutta ţá mćttu sex til keppninnar ađ ţessu sinni og vakti mesta athygli ađ Jólamótsmeistarinn 2012, Einar Jaxl Sigurđsson var ţví miđur fjarverandi ađ ţessu sinni, en sendi góđar kveđjur.

Úrslitin urđu ţau ađ Nökkvi Sverrisson sigrađi međ 7,5 vinninga, en annar varđ Sigurjón Ţorkelsson međ 6,5 vinn. og ţriđji varđ Kristófer Gautason međ 6 vinninga.

Heimasíđa TV

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 59
 • Sl. viku: 320
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 242
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband