Leita í fréttum mbl.is

Skákţing GM-Hellis 2014 -10 ára afmćlismót.

Skákţing GM-Hellis 2014 á norđursvćđi fer fram helgarnar 3.-5. janúar og 10-11. janúar nk. Ţađ er nýbreytni ađ skákţingiđ fari fram á tveim samliggjandi helgum, en ţađ er gert ma. til ţess ađ halda upp á 10 ára afmćli skákmótahalds í Ţingeyjarsýslu, ţví áriđ 2004 var fyrsta skákţing skákmanna í Ţingeyjarsýslu í ára rađir, haldiđ á Fosshóli í Ţingeyjarsveit. Áriđ eftir var  skákfélagiđ Gođinn formlega stofnađ, sem heitir í dag GM-Hellir. Einnig er ţađ gert til ţess ađ fjölga ţeim kappskákum sem í bođi eru fyrir félagsmenn í vetur.

Mótiđ verđur haldiđ í gistiheimilinu Árbót í Ađaldal og gefst keppendum kostur á ţví ađ gista á skákstađ til ţess ađ spara sér akstur. Gistingin verđur á mjög vćgu verđi.

Dagskrá:

 1. umferđ föstudaginn    3. janúar   kl 20:00
 2. umferđ laugardaginn  4. janúar   kl 11:00
 3. umferđ laugardaginn  4. janúar   kl 17:00
 4. umferđ sunnudaginn  5. janúar   kl 11:00
 5. umferđ föstudaginn  10. janúar   kl 20:00
 6. umferđ laugardaginn 11. janúar  kl 11:00
 7. umferđ laugardaginn 11 janúar   kl 17:00

Tímamörk eru 90 mín á allar skákir ađ viđbćttum 30 sek fyrir hvern leik. Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga og til íslenskra skákstiga.

Teflt verđur eftir swiss-managerkerfinu (monrad) og verđur mótiđ ađgengilegt á chess-results.

Reikna má međ 15-20 keppendum.

Ţátttökugjald verđur 2.000 krónur á mann óháđ aldri, fyrir allt mótiđ.

Gjald fyrir ţá sem taka gistingu líka (ţrjár nćtur) verđur 3.000 krónur óháđ aldri, fyrir allt mótiđ. Ţeir sem ćtla ađ gista ţurfa ađ hafa međ sér lak, koddaver og sćngurver og eigin matvćli, en ţeir fá ađgang ađ eldhúsi ţar sem ţeir geta eldađ. Í Árbót eru 22 herbergi.

Verđlaun: Farandbikar fyrir sigurvegarann og verđlaun fyrir ţrjá efstu.

Einnig verđur veittur farandbikar fyrir sigurvegarann í flokki 16 ára og yngri og verđlaun fyrir ţrjá efstu í ţeim flokki.

Ađeins félagsmenn í GM-Helli geta unniđ til verđlauna.

Skráning í mótiđ er hafin og hćgt verđur ađ skrá sig til leiks til kl 19:55 föstudaginn 3. janúar.

Skráningin fer fram á sérstöku skráningarformi á heimasíđu GM-Hellis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband