Leita í fréttum mbl.is

Gunnar B og stórmeistararnir sigurvegari sveitakeppni Icelandair

 

P1000710


Gunnar B og stórmeistararnir
sigruđu á Sveitakeppni Icelandair sem fram fór viđ afar góđar ađstćđur í Hótel Natura í gćr. Keppnin var ćsispennandi en snerist fljótlega upp í einvígi á milli Gunnars B og félaga og meistaranna frá 2012, Berserkja. Fyrir lokaumferđina voru Gunnar B og félagar međ ađeins hálfs vinnings forskot og mćttu Gaman ađ ţessu og unnu 3-1 en Berserkir mćttu Vigni Vatnari og öđlingunum og ţar fór 2-2.  Ţar međ var ljóst ađ nýir sigurvegar voru í keppninni. Jón Myrkvi varđ í ţriđja sćti.

 

P1000650

 

 

Röđ efstu liđa:

 1. Gunnar B og stórmeistararnir 26,5 v.af 36
 2. Berserkir 25 v
 3. Jón Myrkvi 22 v. 
 4. Skytturnar ţrjár og Elvar  21 v.
 5. Vignir Vatnar og öđlingarnir 20,5 v.

Lokastöđuna má finna á Chess-Results.

Liđ Gunnars B og stórmeistaranna skipuđu:

 1. Ţröstur Ţórhallsson 6 v. af 9
 2. Helgi Áss Grétarsson 8 v. af 9
 3. Gunnar Björnsson 6,5 v. af 9
 4. Gunnar I. Birgisson 6 v. af 9

Verđlaun: 4x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair

Liđ Berserkja skipuđu:

 

P1000706

 

 1. Jón Viktor Gunnarsson 6 v. af 9
 2. Davíđ Kjartansson 6 v af 9
 3. Ţorsteinn Ţorsteinsson 7,5 v. af 9
 4. Jón G. Friđjónsson 5,5 v. af 9

Verđlaun: 4x gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt .

Liđ Jón Myrkva skipuđu:

 

P1000704

 

 1. Einar Hjalti Jensson 5,5 v. af 9
 2. Björn Ţorfinnsson 6 v. af 9
 3. Stefán Bergsson 6 v. af 9
 4. Símon Ţórhallsson 4,5 v. af 9

Verđlaun: 4x gjafabréf fyrir tvo í Fontana.

Veitt voru borđaverđlaun fyrir bestan árangur á einstökum borđum. Ţau unnu:

 

P1000703

 

 1. Stefán Kristjánsson (Slátrun) 8,5 v. af 9. (Davíđ Ólafsson var nćstur međ 7 v.)
 2. Dađi Ómarsson (Broddgeltirnir) 7 v. af 9 (Helgi Áss fékk flesta vinninga á öđru borđi en ađeins mátti vinna einn ferđavinning).
 3. Ţorsteinn Ţorsteinsson (Berserkir) 7,5 v. af 9 (Tómas Björnsson fékk jafnmarga vinninga en fékk veikari andstćđinga).
 4. Jón Trausti Harđarson (Skytturnar ţrjár og Elvar) 8 v. af 9 (Kristján Örn Elíasson kom nćstur međ 7 vinninga).

Borđaverđlaunin voru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands og Icelandair Saga Club og gisting í 2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

 


P1000697

 

Felix Steinţórsson (Helgi og framtíđin) fékk verđlaun fyrir óvćntustu úrslitin fyrir sigur á Kjartani Maack í lokaumferđinni. Stefán Bergsson fékk útdráttarverđlaun, kr. 25.000, eftir sigur á Jóhanni Helga Sigurđssyni.

 

P1000652

 

Skákstjóri var Páll Sigurđsson og naut hann ađstođar dóttur sinnar, Sóleyjar Lind Pálsdóttur. Óskar Long Einarsson var sá sem bar hitann og ţungann af mótshaldinu sem fram fór frábćrlega fram. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er villa I result á icelandair mótinu en ég fékk 5 vinninga en ekki 4 og vann ég Óliver Aron I fyrstu umferd en tapadi ekki fyrir Degi Ragnars.

loftur baldvinsson (IP-tala skráđ) 29.12.2013 kl. 18:22

2 identicon

Lagfćrt

Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 29.12.2013 kl. 22:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 19
 • Sl. sólarhring: 86
 • Sl. viku: 262
 • Frá upphafi: 8705416

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband