Leita í fréttum mbl.is

Héđinn ađ tafli í Texas

HéđinnStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2544) situr ţessa dagana ađ tafli á móti í Texas. Um er ađ rćđa keppni á milli háskóla ţar sem Héđinn teflir á öđru borđi fyrir Texas Tech University. Eftir fimm umferđir af sjö hefur Héđinn hlotiđ 3˝ vinning.

Hann hefur unniđ tvćr skákir. Í 1. og 5. umferđ vann hann bandarísku skákmennina Jeffrey Serna (1997) og Andrew Ng (2200). Í 2.-4. gerđi hann jafntefli viđ alţjóđlegu meistarana  Vitaly Neimer (2368), Ísrael, og Victor Shen (2424), Bandaríkjunum, og ţýska stórmeistarann Geore Meier (2619).

Mótinu lýkur í dag međ sjöttu og síđustu umferđ. Fyrir lokaumferđina er sveit Heđins í ţriđja sćti. Lokaumferđin hefst kl. 15.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 5
 • Sl. sólarhring: 49
 • Sl. viku: 325
 • Frá upphafi: 8694120

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 252
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband