Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út.  Jóhann Hjartarson og Helgi Ólafsson eru venju samkvćmt stigahćstir íslenskra skákmanna. Hjörvar Steinn Grétarsson er ţriđji. Enginn nýliđi er á listanum en Jón Ţór Helgason hćkkar mest allra frá maí-listanum. Rétt er ađ taka fram ađ Íslandsmótiđ í skák verđur ekki reiknađ fyrr en á júlí-listanum og ţar má gera ráđ fyrir töluverđum sveiflum međal efstu manna.

Topp 20

 

No.NameTitJUN14GmsDiff
1Hjartarson, JohannGM257100
2Olafsson, HelgiGM255500
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2545715
4Stefansson, HannesGM254016-8
5Steingrimsson, HedinnGM253700
6Petursson, MargeirGM253200
7Arnason, Jon LGM250200
8Kristjansson, StefanGM24904-4
9Danielsen, HenrikGM248693
10Sigurjonsson, GudmundurGM246300
11Gretarsson, Helgi AssGM246200
12Thorsteins, KarlIM245600
13Thorfinnsson, BragiIM24479-12
14Gunnarsson, ArnarIM243500
15Kjartansson, GudmundurIM24346-5
16Gunnarsson, Jon ViktorIM242600
17Thorhallsson, ThrosturGM242516-12
18Olafsson, FridrikGM23975-9
19Arngrimsson, DagurIM239064
20Thorfinnsson, BjornIM238900


Nýliđar

Engir nýliđar eru á listanum nú. Ţess má ţó geta Omar Salama kemur "nýr" inn en hann er nú skráđur sem Íslendingur á stigalistanum.

Mestu hćkkanir

Jón Ţór Helgason hćkkar mest allra frá maí-listanum eđa 61 skákstig eftir góđa frammistöđu á Skákmóti öđlinga. Gauti Páll Jónsson (38), Vignir Vatnar Stefánsson (36) og Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (32) koma nćst.

 

No.NameTitJUN14GmsDiff
1Helgason, Jon Thor 1681661
2Jonsson, Gauti Pall 1719638
3Stefansson, Vignir Vatnar 1948636
4Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1789632
5Ontiveros, John 1766424
6Kristinsson, Ogmundur 2071723
7Johannsson, Orn Leo 2038523
8Ragnarsson, Dagur 2161522
9Nikulasson, Gunnar 1666622
10Palsdottir, Soley Lind 1471422

Stigahćstu ungmenni (1994-)

Dagur Ragnarsson (2161) náđi efsta sćtinu á ungmennalistanum af félaga sínum Oliveri Aroni Jóhannessyni (2156) en á ţeim munar ađeins 5 stigum. Nökkvi Sverrisson (2082) er ţriđji.

 

No.NameJUN14B-dayDiff
1Ragnarsson, Dagur2161199722
2Johannesson, Oliver2156199810
3Sverrisson, Nokkvi208219940
4Karlsson, Mikael Johann20561995-15
5Hardarson, Jon Trausti20451997-21
6Johannsson, Orn Leo2038199423
7Thorgeirsson, Jon Kristinn196619990
8Stefansson, Vignir Vatnar1948200336
9Sigurdarson, Emil190319960
10Fridgeirsson, Dagur Andri184719950

 
Reiknuđ innlend mót

 • Skákmót öđlinga
 • Wow air Vormót TR (a- og b-flokkar)
 • Norđurlandamót stúlkna (a-, b- og c-flokkar)
 • Landsmótiđ í skólaskák (eldri og yngri flokkar)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 14
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 189
 • Frá upphafi: 8705168

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband