Leita í fréttum mbl.is

EM-keppandinn: Veronika Steinunn Magnúsdóttir

Veronika Steinunn MagnúsdóttirÁtta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. Fulltrúarnir átta standa ţessa dagana í fjáröflun fyrir keppnina en stćrsti kostnađurinn lendir á ţeim sjálfum. Keppendurnir verđa kynntir til leiks nćstu daga og vikur hér á Skák.is.

Nafn

Veronika Steinunn Magnúsdóttir

Fćđingardagur

5. febrúar 1998.

Félag

Taflfélag Reykjavíkur

Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?

Nei, en hef keppt á Norđurlandamóti stúlkna sl. 4 ár.

Helstu skákafrek

Íslandsmeistari stúlkna 2013

Ţriđja sćti á Norđurlandamóti stúlkna í flokki 11-13 ára áriđ 2011

Stúlknameistari Reykjavíkur 2011 http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1163708/

Stúlknameistari TR 2010 http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1116404/

Skemmtilegasta skákferđin

Norđurlandamót stúlkna 2012 sem haldiđ var í Stavanger í Noregi.

Eftirminnilegasta skákin

Sigurskák mín gegn Stefáni Bergssyni í fyrstu umferđ Íslandsmótsins 2013 (fylgir međ sem PGN-viđhengi).

Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?

Ţađ er hćgt međ ţví ađ kaupa vörur á afar hagstćđu verđi á Netsöfnun.is og styrkja um leiđ ungmennin átta.

Ţađ er einnig hćgt ađ styrkja viđ ungmennin međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8765166

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband