Leita í fréttum mbl.is

EM-keppandinn: Dawid Kolka

Dawid KolkaÁtta fulltrúar frá Íslandi taka ţátt í EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjalllandi dagana 28. september - 9. október. Fulltrúarnir átta standa ţessa dagana í fjáröflun fyrir keppnina en stćrsti kostnađurinn lendir á ţeim sjálfum. Keppendurnir verđa kynntir til leiks nćstu daga og vikur hér á Skák.is.

Ađ ţessu er ţađ Dawid Kolka sem hefur byrjađ afar vel á Meistaramóti Hellis en hann vann Sverri Örn Björnsson í annarri umferđ í gćr.

Nafn

Dawid Kolka

Fćđingardagur

12. september 2000.

Félag

Taflfélagiđ Hellir

Hefurđu teflt áđur á EM/HM ungmenna?

Hef aldrei áđur teflt á EM/HM en hef teflt á NM ungmenna sem og á fyrsta borđi međ sveit Álfhólsskóla á NM grunnskólasveita.

Helstu skákafrek

Ég er Íslandsmeistari barna 2011, skákmeistari Kópavogs 2012 og 2013 unglingameistari Hellis 2012, brons í flokki fćdda 2000-2001 á NM ungmenna 2013, unniđ tvisvar á íslandsmóti barnaskólasveita 2012 og 2013 međ skólasveit, og lenti í 2. sćti međ skólasveit á NM barnaskólasveita 2012 og skólameistari ţrjú ár í röđ.


Skemmtilegasta skákferđin

Skemmtilegasta skákferđin er ferđin til Tékklands í fyrra. 

Eftirminnilegasta skákin

Minnistćđasta skákin er gegn Anastasiu Nazarovu.

Viltu styrkja ungmennin sem fara á EM?

Ţađ er hćgt međ ţví ađ kaupa vörur á afar hagstćđu verđi á Netsöfnun.is og styrkja um leiđ ungmennin átta.

Ţađ er einnig hćgt ađ styrkja viđ ungmennin međ framlögum međ greiđslukorti; 2.000 kr., 5.000 kr. og 10.000 kr.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8765171

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband