Leita í fréttum mbl.is

Óvæntir hlutir á Heimsbikarmóti - þrír Rússar í undanúrslitum

Það má með sanni segja að úrslitin í átta manna úrslitum Heimsbikarmótsins í skák hafi verið heldur óvænt. Kramnik (2784) komst áfram eftir sigur á Korobov (2720) en í hinum þremur einvígunum komust hinir stigalægri áfram. Tomashevsky (2706) heldur áfram að gera frábæra hluti og sló nú Kamsky (2741), Vachier-Lagreve (2719) hafði betur gegn Caruana (2796) og Andreikin (2716) vann Svidler (2746).

Það eru því þrír Rússar og einn Frakki sem eru eftir. Undanúrslitin hefjast á morgun og þá mætast Tomashevsky - Andreikin og Vachier-Lagrave - Kramnik.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 225
  • Frá upphafi: 8765177

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband