Leita í fréttum mbl.is

Jóhann sigrađi á minningarmóti Guđmundar Arnlaugssonar

IMG_8216

Jóhann Hjartarson sigrađi á minningarmóti Guđmundar Arnlaugssonar sem fram fór í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ í dag. Jóhann sem er gamall nemandi Guđmundar í skólann sýndi enn og sannađi hversu megnugur hann er viđ skákborđiđ. Hjörvar Steinn Grétarsson varđ annar og Jón Viktor Gunnarsson og Helgi Ólafsson urđu í 3.-4. sćti.

Veitt voru aukaverđlaun í fjórum flokkum. Bragi Halldórsson, gamall  samstarfsmađur Guđmundar úr MH, vann öđlingaverđlaunin (60+) örugglega en hann hlaut 7,5 vinning. Gunnar Kr. Gunnarsson, annar gamall samstarfsfélagi Guđmundar úr skákhreyfingunni varđ annar í ţessum flokki međ 6,5 vinning.

Oliver Aron Jóhannesson tók unglingaverđlaunin en hann hlaut 6 vinninga. Vignir Vatnar Stefánsson og Gauti Páll Jónsson komu nćstir međ 5,5 vinning.

Lenka Ptácníková og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir komu efstar og jafnar í mark í kvennaflokki međ 5,5 vinning en Lenka hlaut verđlaunin eftir stigaútreikning.

Siguringi Sigurjónsson og Arnljótur Sigurđsson urđu efstir og jafnir í flokki skákmanna međ minna en 2000 skákstig en Siguringi hlaut verđlaunin eftir stigaútreikning.

Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.

Skáksamband Íslands stóđ fyrir mótshaldinu í samvinnu viđ afkomendur Guđmundar, Menntaskólann viđ Hamrahlíđ og Nýherja. Illugi Gunnarsson, menntamálaráđherra, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir Jóhann Hjartarson gegn Sigurđi Ingasyni.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband