Leita í fréttum mbl.is

Minningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram á morgun í MH - allir keppendur fá bókagjöf

Skáldskapur á skákborđiMinningarmót um Guđmund Arnlaugsson fer fram á morgun laugardag í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Mótiđ hefst kl. 14 og stendur til kl. 17. Illugi Gunnarsson, menntamálaráđherra, setur mótiđ og leikur fyrsta leik mótsins fyrir Jóhann Hjartarson, stigahćsta íslenska skákmanninn og fyrrum nemenda Guđmundar í MH. Allir keppendur fá bókagjöf en um er ađ rćđa hina frábćru bók, Skáldskapur viđ skákborđiđ eftir Guđmund sjálfan. Mótiđ er öllum opiđ og opiđ er fyrir skráningu fram til 13 á morgun. Skráning fer fram hér á Skák.is.

Mótiđ fer fram í tilefni aldarminningar Guđmundar Guđmundur og Lothar SchmidArnlaugssonar sem fćddist 1. september 1913. Á afmćlisdaginn sjálfan (sunnudaginn) verđur svo málţing í MH tileinkađ Guđmundi ţar sem Helgi Ólafsson verđur fulltrúi skákhreyfingarinnar og fjallar um feril Guđmundar sem skákmanns, skákdómara og skákrithöfundar. Málţingiđ hefst kl. 14 en nánar má lesa um ţađ hér.

Minningarmótiđ er öllum opiđ. Tefldar verđa 11 umferđir, svissneska kerfiđ, međ tímamörkunum 5+2 (5 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).

Ţátttökugjöld eru 1.000 kr. en 500 kr. fyrir unglinga (16 ára og yngri), öryrkja og aldrađa (67+).

StórmeistaraglensMinningarmótiđ sjálft er öllum opiđ. Tefldar verđa 11 umferđir hrađskák (5+2).  Međal keppenda eru stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason sem allir voru nemendur viđ skólann ţegar Guđmundur var ţar rektor sem og landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson. Međal annarra keppenda eru margir af yngri skákmönnum landsins og ţar međ taliđ flestir fulltrúa Íslands á EM ungmenna sem fram fer í haust í Svartfjallalandi.

Keppendalistann má finna á Chess-Results.

Heildarverđlaun mótsins eru 150.000 kr. Ţau skiptast sem hér segir:

Verđlaun fyrir efstu sćtin eru eftirfarandi

  1. 60.000 kr.
  2. 30.000 kr.
  3. 20.000 kr.

Ađalverđlaunum verđur skipt samkvćmt Hort-kerfinu séu menn jafnir.

Aukaverđlaun

  • Efsti öldungurinn 60 ára og eldri (fćddir 1953 eđa fyrr): 10.000 kr.
  • Efsti unglingurinn 16 ára og yngri (fćddir 1997 eđa síđar): 10.000 kr.
  • Efsta konan: 10.000 kr.
  • Efsti mađur međ minna en 2000 skákstig: 10.000 kr.

Aukaverđlaun eru miđađ viđ nýjustu útgefin íslensk skákstig. Reiknuđ eru stig séu menn jafnir og efstir. 

Skáksamband Íslands stendur fyrir mótinu í samvinnu viđ afkomendur Guđmundar, Menntaskólann viđ Hamrahlíđ og Nýherja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 41
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764053

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband