Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg bréfskákstig í júlí 2015

Alţjóđlega bréfskáksambandiđ, ICCF, birtir ný alţjóđleg stig ţann 1. júlí nk. Efstur Íslendinga á stigalistanum er sem fyrr Dađi Örn Jónsson međ 2542 stig. Efstir á heimslistanum eru tékkneski stórmeistarinn Roman Chytilek og hollenski stórmeistarinn Ron A. H. Langeveld, báđir međ 2685 stig.

Mikil gróska er í íslenskri bréfskák um ţessar mundir, iđkendum fer stöđugt fjölgandi og nú eru 35 bréfskákmenn virkir á listanum. Framundan er landskeppni viđ Svía í haust og bíđa menn spenntir eftir ţví hvort stórmeistarinn Ulf Andersson verđi međ í keppninni. Hann er stigahćstur allra bréfskákmanna fyrr og síđar međ 2737 stig en hefur veriđ óvirkur um nokkurt skeiđ.

25 stigahćstu virku Íslendingarnir međ alţjóđleg bréfskákstig

Nafn

Fjöldi skáka

Stig 1. júli 2015

Dađi Örn Jónsson

75

2542

Jón Árni Halldórsson

303

2482

Árni H. Kristjánsson

292

2477

Jón Adólf Pálsson

404

2461

Ţorsteinn Ţorsteinsson

30

2453

Eggert Ísólfsson

47

2444

Baldvin Skúlason

119

2406

Áskell Örn Kárason

251

2404

Jónas Jónasson

200

2393

Haraldur Haraldsson

262

2390

Kjartan Maack

103

2364

Haraldur jun. Haraldsson

22

2340

Kári Elíson

425

2335

Einar Guđlaugsson

341

2307

Kristjan Jóhann Jónsson

237

2301

Halldór Grétar Einarsson

14

2267

Gisli Hjaltason

59

2242

Erlingur Ţorsteinsson

141

2237

Vigfús O. Vigfússon

166

2212

Sigurđur Ingason

20

2205

Sigurđur Dađi Sigfússon

51

2204

Snorri Hergill Kristjánsson

54

2184

Björn Jónsson

19

2176

Jóhann Helgi Sigurđsson,

17

2165

Gunnar Freyr Rúnarsson

153

2142

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 184
 • Frá upphafi: 8705288

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband