Leita í fréttum mbl.is

Skákhátíđ og sumarmót viđ Selvatn IX.

Sumarmót viđ Selvatn 2014 13.7.2014 11-21-016

GALLERÝ SKÁK í samstarfi viđ SKÁKDEILD KR og RIDDARANN efnir SUMARSKÁKMÓTS  viđ Selvatn fimmtudaginn 9. júlí nk,  líkt og mörg undanfarin ár.  Mótiđ verđur haldiđ međ viđhafnarsniđi.  Hátíđarkvöldverđur verđur framreiddur undir beru lofti og kaffi, heilsudrykkir og kruđerí í bođi međan á móti stendur.

Mótiđ sem er öllum opiđ hefst kl. 17 og stendur fram eftir kvöldi.  Ţátttaka takmarkast ţó viđ 40  keppendur, svo fyrstir koma fyrstir fá.  Tefldar  verđa 11 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.

Góđ verđlaun og  glćsilegt vinningahappdrćtti. Ţátttökugjald kr. 7.500  og rennur ágóđi ef einhver verđur til ađ efla skáklífiđ.  Mótshöldurum er ţađ mikil ánćgja ađ bjóđa bćđi eldri sem yngri skákmönnum til ţessa  skákhátíđar viđ fjallavatniđ fagurblátt.  Um leiđ og ţeir binda góđar vonir viđ ţátttöku sem flestra í mótinu leyfa ţeir sér ađ vćnta ţess ađ samveran úti náttúrunni verđi öllum skákunnendum til ánćgju og yndisauka.

Ţar sem keppenda- og gestafjöldi er takmarkađur  er áríđandi ađ ţeir sem hyggjast taka ţátt  stađfesti ţátttöku sína sem allra fyrst međ tölvupósti  til  galleryskak@gmail.com  eđa skipuleggjenda, eseinarsson@gmail.com  s. 690-2000 eđa GRK (xogz@mmedia.is s. 893-0010.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.7.): 26
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 213
 • Frá upphafi: 8705130

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 18
 • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband