Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig - Hannes á toppnum - Veronika hástökkvarinn

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag og eru miđuđ viđ 1. júlí. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur íslenskra skákmanna, Héđinn Steingrímsson (2562) er annar og Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) ţriđji. Hjörtur Kristjánsson (1300) er stigahćstur nýliđa og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (161) hćkkar mest allra frá júní-listanum.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (2593) hćkkar um 13 stig og hefur aukiđ forystuna sína á toppnum upp í 31 stig. Héđinn Steingrímsson (2562) er annar og Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) er ţriđji.

Heildarlistinn fylgir međ PDF-viđhengi.

Nr.NameTitlStigGmsMism
1Stefansson, Hannesg2593913
2Steingrimsson, Hedinng256211
3Gretarsson, Hjorvar Steinng255910-12
4Olafsson, Helgig254600
5Hjartarson, Johanng25299-6
6Petursson, Margeirg25219-8
7Danielsen, Henrikg251000
8Arnason, Jon Lg249900
9Kristjansson, Stefang248500
10Gunnarsson, Jon Viktorm245800
11Thorsteins, Karlm245300
12Kjartansson, Gudmundurm245210-10
13Gretarsson, Helgi Assg245000
14Gunnarsson, Arnarm242500
15Thorhallsson, Throsturg241500
16Thorfinnsson, Bragim241400
17Thorfinnsson, Bjornm241100
18Jensson, Einar Hjaltif239400
19Olafsson, Fridrikg23929-5
20Ulfarsson, Magnus Ornf237700


Nýliđar


Tveir nýliđar eru á listanum. Annars vegar er ţađ Hjörtur Kristjánsson (1300) og hins vegar er ţađ Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson (1041).

Nr.NameTitlStigGmsMism
1Kristjansson, Hjortur 130051300
2Gunnarsson, Baltasar Mani Wedhol 104181041

 

Mestu hćkkanir


Sardiníu-farar eru fjórum efstu sćtunum á hćkkunarlistanum. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (161) hćkkađi mest allra en í nćstum voru Heimir Páll Ragnarsson (121), Óskar Víkingur Davíđsson (88) og Ţorsteinn Magnússon (78).

 

Nr.NameTitlStigGmsMism
1Magnusdottir, Veronika Steinunn 184314161
2Ragnarsson, Heimir Pall 171214121
3Davidsson, Oskar Vikingur 17421488
4Magnusson, Thorsteinn 1377978
5Hauksson, Hordur Aron 19581059
6Baldursson, Atli Mar 1287458
7Bjorgvinsson, Andri Freyr 1852549
8Einarsson, Oskar Long 1679941
9Davidsdottir, Nansy 1753635
10Hardarson, Jon Trausti 21411634
11Bjornsson, Gunnar 2115930

 

Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2235) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2014) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1934). Veronika Steinunn kemst í fyrsta skipti inná topp 10 og fer alla leiđina upp í sjöunda sćti!

 

Nr.NameTitlStigGmsMism
1Ptacnikova, Lenkawg223518-72
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur 201400
3Thorsteinsdottir, Gudlaugwf193400
4Finnbogadottir, Tinna Kristin 192600
5Kristinardottir, Elsa Maria 189000
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 186200
7Magnusdottir, Veronika Steinunn 184314161
8Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 179000
9Hauksdottir, Hrund 177500
10Helgadottir, Sigridur Bjorg 177100


Stigahćstu ungmenni landsins

Dagur Ragnarsson (2272) hefur endurheimt stöđu sína sem stigahćsta ungmenni landsins. Í öđru sćti er Oliver Aron Jóhannesson (2263) en ţeir skipst á toppsćtinu reglulega. Í ţriđja sćti er Jón Kristinn Ţorgeirsson (2227).

 

Nr.NameTitlStigGmsBornMism
1Ragnarsson, Dagurf2272619976
2Johannesson, Oliverf226361998-37
3Thorgeirsson, Jon Kristinn 2227019990
4Karlsson, Mikael Johann 2161019950
5Hardarson, Jon Trausti 214116199734
6Thorhallsson, Simon 2106019990
7Heimisson, Hilmir Freyr 197962001-3
8Sigurdarson, Emil 1955019960
9Stefansson, Vignir Vatnar 192152003-32
10Birkisson, Bjorn Holm 19076200015


Heimslistinn

Forysta Carlsen (2853) hefur minnkađ verulega eftir hörminguna á Stafanger. Jafnir í 2.-3. sćti eru "gömlu mennirnir" Anand og Topalov (2816). Nakamura (2814) er svo fjórđi. Ađrir ná ekki 2800 stigum.

Heimslistinn


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband