Leita í fréttum mbl.is

Skák eflir skóla - kennurum kennt ađ kenna skák

Skáksamband Íslands mun nćsta vetur ráđast í sérstakt verkefni um skákkennslu í grunnskólum. Meginstef verkefnisins er ađ kenna almennum grunnskólakennurum ađ kenna skák. Um miđjan maí var skólum gefinn kostur á ţví ađ sćkja um ţátttöku í verkefninu.

Skólar sem munu taka ţátt eru: Smáraskóli, Rofaborg, Hvaleyrarskóli, Heiđarskóli Reykjanesbć, Grunnskólinn á Hólmavík, Ţjórsárskóli, Lágafellsskóli, Grunnskólinn í Hveragerđi, Myllubakkaskóli Reykjanesbć og Álfhólsskóli.

Einn bekkur og einn til tveir kennari í hverjum skóla munu taka ţátt. Fyrirkomulagiđ verđur á ţá leiđ ađ kennarinn mun kenna ţeim bekk einn skáktíma á viku allt skólaáriđ. Kennarinn sem lćrir til skákkennara mun fá ađstođ verkefnastjóra yfir skólaáriđ og m.a. mun verkefnastjóri kenna fyrstu skáktímana međ hverjum kennara. Haldnar verđa smiđjur, námskeiđ og kennurum leiđbeint gegnum net, síma og vinnufundi. Kennararnir sem taka ţátt skiptast jafnt til kynja og bekkirnir sem taka ţátt eru frá elsta ári í leikskóla upp í fjórđa bekk í grunnskóla.

Verkefniđ kemur í kjöfar á skipun og vinnu vinnuhóps á vegum Menntamálaráđuneytisins sem Katrín Jakobsdóttir skipađi á sínum tíma. Hópurinn skilađi ítarlegri skýrslu en megin niđurstađa var sú ađ til ađ efla skákkennslu í grunnskólum landsins ţurfi fyrst og fremst ađ fjölga skákkennurum.

Verkefnisstjóri verđur Stefán Bergsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband