Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron og Mykhaylo Skólaskákmeistarar Reykjavíkur

Verđlaunahafar í yngri flokkiOliver Aron Jóhannesson, Rimaskóla, og Mykhaylo Kravchuk, Ölduselsskóla, skólaskákmeistarar Reykjavíkur en mótiđ fór fram í Laugarlćkjarskóla í dag. Oliver Aron sigrađi í eldri flokki međ fullu húsi en Mykhaylo sigrađi í yngri flokki.

Gauti Páll Jónsson, Grandaskóla, Donika Kolica, Hólabrekkuskóla, og Leifur Ţorsteinsson, Hagaskóla, urđu í 2., 3. og 4. sćti í eldri flokki og vinna sér öll réttindi til ađ tefla á Landsmótinu en Reykjavík á fjögur sćti í eldri flokki.

Lokastöđu í eldri flokki má finna á Chess-Results.

Ţorsteinn Magnússon, Sćmundarskóla, varđ í 2. sćti í yngri flokki en Heimir Páll Ragnarsson, Hólabrekkuskóla, varđ ţriđji. Mykhaylo verđur hins vegar eini fulltrúi Reykjavíkur á Landsmótinu ţar sem Reykjavík á ađeins einn fulltrúa í yngri flokki.

Lokastöđuna í yngri flokki má finna á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 291
  • Frá upphafi: 8764822

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband