Leita í fréttum mbl.is

Mjög vel sótt Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni

Sveitakeppni Kópavogs 2013 003

29 sveitir mćttu í gćr í Álfhólfsskóla í mjög spennandi Skólaskákmót Kópavogs í sveitakeppni. Mótinu var skipt í 4 flokka eftir aldri. Hér ađ neđan koma heildarúrslit mótsins:

Í 1. flokki vann A sveit Hörđuvallaskóla eftir ótrúlega spennandi keppni. 

A og B sveitir Álfhólfsskóla lentu ţar á 2. og 3. sćti. Sveitakeppni Kópavogs 2013 032Margar stelpur tóku ţátt í ţessu flokki. Ţađ vćri gaman ađ stefna í framtíđinni í stelpnaborđ í ţessum sveitakeppnum!

 

Hörđuvallaskóli A:

1. Friđrik 

2. Kristófer 

3. Viktor

4. Ţorgrímur Nói

 

Álfhólfsskóli A:

1. Róbert

2. Ingibert

3. Daniel

4. Alfrún Lind

 

Álfhólfsskóli B

1. Hrafn Gođi

2. Alexander Már

3. Óđinn

4. Vigdís Lilja

 

Hörđuvallaskóla vann líka í 2. flokki, en hér A og B sveitir Salaskóla náđu 2. og 3. sćti.

 

Hörđuvallaskóli A:

1. Sverrir

2. Andri 

3. Stephan

4. Arnar 

 

Salaskóli A

1 Axel Óli 

2. Egill 

3. Jón Ţór

4. Ívar Andri 

 

Salaskóli B

1. Anton Fannar

2. Kári Vilberg 

3. Gísli 

4. Hlynur

5. Pétur

 

Í 3. flokki eftir smá hćgara byrjun vann nokkuđ öruglega sveit Álfhólfssskóla. A og B sveitir Salaskóla náđu líka hér 2. og 3. sćtum.

 

Álfhólfsskóli:

1. Dawid

2. Felix

3. Guđmundur Agnar

4. Oddur

 

Salaskóli A

1. Róbert Örn,

2. Aron Ingi

3. Jón Otti

4. Jason Andri

 

Salaskóli B

1. Ágúst Unnar

2. Hafţór

3. Elvar Ingi

4. Benedikt Árni

 

Í unglingaflokki náđi sveit Vatnsendaskóla 19 stig af 20, ađeins Hildur frá Salaskóla náđi ađ taka 1 vinning frá ţeim! Á öđru sćti lenti sveit Salaskóla A og á 3. sćti kom Kópavogsskóli.

 

Vatnsendaskóli:

1. Kristófer Orri

2. Ludvig Árni

3. Atli Snćr

4. Erna Mist

 

Salaskóli A:

1. Eyţór Trausti

2. Hildur Berglind

3. Skúli E.

4. Magnús Már

 

Kópavogsskóli

1. Sindri

2. Breki

3. Guđmundur

4. Egill

 

 

 

Sveit 2. flokku

1

1. flokkur 1.-2. bekkur

Hörđuvallaskóli

A-liđ

22,5

2

Álfhólsskóli

A-liđ

21,5

3

Álfhólsskóli

B-liđ

20

4

Salaskóli

A-liđ

19

5

Hörđuvallaskóli

B-liđ

11,5

6

Álfhólsskóli

C-liđ

10,5

7

Snćlandsskóli

A-liđ

8

 

 

 

 

2. flokkur 3.-4. bekkur

 

1

Hörđuvallaskóli

A-liđ

31

2

Salaskóli

A-liđ

28,5

3

Salaskóli

B-liđ

25

4

Snćlandsskóli

A-liđ

24

5

Álfhólsskóli

A-liđ

18

6

Salaskóli

C-liđ

17,5

7

Vatnsendaskóli

A-liđ

16,5

8

Hörđuvallaskóli

B-liđ

8,5

9

Vatnsendaskóli

B-liđ

7

10

Álfhólsskóli

B-liđ

3,5

 

 

 

 

 

3. flokkur 5.-7. bekkur

 

1

Álfhólsskóli

A-liđ

24

2

Salaskóli

A-liđ

20,5

3

Smáraskóli

A-liđ

16

4

Salaskóli

B-liđ

14,5

5

Salaskóli

D-liđ

13

6

Salaskóli

C-liđ

11

7

Vatnsendaskóli

A-liđ

9

 

 

 

 

 

4. flokkur 8.-10. bekk

 

1

Vatnsendaskóli

A-liđ

19

2

Salaskóli

A-liđ

16

3

Kópavogsskóli

A-liđ

12

4

Kópavogsskóli

B-liđ

7

5

Salaskóli

B-liđ

6

Skákstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptácníková.

Myndaalbúm (TR)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.8.): 40
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 315
 • Frá upphafi: 8706596

Annađ

 • Innlit í dag: 27
 • Innlit sl. viku: 199
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband