Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Kjartansson Íslandsmeistari í Fischer Random

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson sigrađi örugglega á fyrsta Íslandsmótinu í Fischer Random sem haldiđ var í gćr á Skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur.  Guđmundur hlaut 11,5 vinning, ţremur vinningum meira en alţjóđlegu meistararnir Jón Viktor Gunnarsson og Björn Ţorfinnsson, en tefldar voru 12 umferđir.  Jafnir í 4.-6. sćti međ 7,5 vinning voru Fide meistarinn Einar Hjalti Jensson, Rúnar Berg og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson.  Alls voru keppendur 21 talsins.

 

Sannarlega glćsilegur sigur hjá Guđmundi og óskar Taflfélag Reykjavíkur honum til hamingju međ Íslandsmeistaratitilinn.

Ţađ er mál manna ađ skemmtikvöldiđ hafi heppnast afar vel en ţađ var haldiđ í samstarfi viđ Billiardbarinn ţar sem keppendum bauđst afsláttur af veigum og spiltíma í pool.  Stefnt verđur á ađ halda annađ skemmtikvöld í apríl og verđur ţađ auglýst síđar.

Lokastađan

1Guđmundur Kjartansson,11,5
2.-3.Jón Viktor Gunnarsson,8,5
 Björn Ţorfinnsson,8,5
4.-6.Einar Hjalti Jensson,7,5
 Rúnar Berg,7,5
 Bragi Ţorfinnsson,7,5
7.-8.Róbert Lagerman,7,0
 Ţorvarđur Fannar Ólafsson,7,0
9.-12.Bergsteinn Einarsson,6,5
 Sigurđur Páll Steindórsson,6,5
 Elsa María Kristínardóttir,6,5
 Kjartan Maack,6,5
13.-15.5 Elvar Guđmundsson,6,0
 Vignir Vatnar Stefánsson,6,0
 Gunnar Freyr Rúnarsson,6,0
16.-17.Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,5,5
 Sindri Guđjónsson,5,5
18Ólafur Kjartansson,4,5
19Ingibjörg Edda Birgisdóttir,3,0
20Hjálmar Sigurvaldason,2,5
21Hörđur Jónasson,2,0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband