Leita í fréttum mbl.is

Glćsilegur hópur krakka á fyrsta móti Páskaeggjasyrpu TR

Ţađ var mikiđ fjör í gćr ţegar fyrsta mótiđ í Páskaeggjasyrpu Nóa Síríus og Taflfélags Reykjavíkur var haldiđ í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni 12.  Á áttunda tug barna mćtti til leiks en tefldar voru sex umferđir í tveimur flokkum međ tíu mínútna umhugsunartíma á keppanda.  Mótahald gekk afburđar vel og var ađdáunarvert hve fagmannlega krakkarnir, sem voru á öllum aldri, báru sig viđ skákborđiđ.  Skákstjórn var í öruggum höndum Björns Jónssonar, Sigurlaugar R. Friđţjófsdóttur og Kjartans Maack en Birna Halldórsdóttir stóđ vaktina í hinu rómađa Birnu-Kaffi.

Í yngri flokki (2005-2008) voru 46 keppendur skráđir til leiks og ţar hafđi Sólon Siguringason sigur međ 5,5 vinning en nćstir í mark međ 5 vinninga komu Óskar Víkingur Davíđsson, Róbert Luu og Björn Magnússon.

28 keppendur spreyttu sig í eldri flokki (1998-2005) ţar sem Íslandsmeistarinn og fyrrverandi Norđurlandameistari, Vignir Vatnar Stefánsson, sigrađi međ fullu húsi vinninga en Björn Hólm Birkisson kom nćstur međ 5 vinninga.  Sex keppendur fylgdu á eftir međ 4 vinninga; Bárđur Örn Birkisson, Aron Ţór Mai, Brynjar Bjarkason, Mikael Maron Torfason, Óđinn Örn Jacobsen Helgason og Ţorsteinn Magnússon.

 

Páskaeggjasyrpan samanstendur af ţremur mótum sem öll eru međ sama sniđi.  Nćstu mót fara fram nćstkomandi tvo sunnudaga og viljum viđ í Taflfélaginu hvetja ykkur, krakkar og ađstandendur, til ađ mćta á ţau líka ţó ađ ţađ sé ađ sjálfsögđu ekki skilyrđi ađ vera međ í öllum mótunum.  Ţeir sem taka ţátt í tveimur mótum fá allir ljúffengt páskaegg frá Nóa Síríus.

Skráningarform hefur nú veriđ tekiđ niđur en ţeir sem ekki voru búnir ađ skrá sig geta engu ađ síđur veriđ međ í nćstu mótum.  Bara nóg ađ mćta á skákstađ og gott ađ tilkynna sig 15 mínútum fyrir upphaf móts.

 

Taflfélag Reykjavíkur vill koma á framfćri kćrum ţökkum til allra krakkanna og ađstandenda ţeirra fyrir frábćrar undirtektir og vonast svo sannarlega til ađ sjá ykkur öll aftur nćstkomandi sunnudag.

Lokastađan

Yngri flokkur

1Sólon Siguringason,         5.5
2-4Óskar Víkingur Davíđsson,5
 Róbert Luu,5
 Björn Magnússon,5
5-7Guđni Viđar Friđriksson,4.5
 Gabríel Sćr Bjarnţórsson,4.5
 Vignir Sigur Skúlason,4.5
8-13Alexander Björnsson,4
 Alexander Már Bjarnţórsso,4
 Birkir Snćr Steinsson,4
 Viktor Smári Unnarsson,4
 Stefán Orri Davíđsson,4
 Arnar Hrafn Ólafsson,4
14-18Ylfa Ýr Welding Hákonardó,3.5
 Reynir Ţór Stefánsson,3.5
 Óttar Örn Bergmann Sigfús,3.5
 Adam Omarsson,3.5
 Magnús Hjaltason,3.5
19-28Árni Ólafsson,3
 Freyr Grímsson,3
 Bjarki Freyr Mariansson,3
 Guđmann Brimar Bjarnason,3
 Eydís Magnea Friđriksdótt,3
 Ragnar Már Halldórsson,3
 Ísak Orri Karlsson,3
 Elísabet Xiang Sveinbjörn,3
 Sólveig Bríet Magnúsdótti,3
 Stefán Geir Hermannsson,3
29-32Gerardas Slapikas,2.5
 Stefán Gunnar Maack,2.5
 Marel Baldvinsson,2.5
 Ragnheiđur Ţórunn Jónsdót,2.5
33-38Karítas Jónsdóttir,2
 Matthías Andri Hrafnkelss,2
 Kristján Hjörvar Sigurkar,2
 Kári Christian Bjarkarson,2
 Eva Júlía Jóhannsdóttir,2
 Eiríkur Sveinsson,2
39-42Kolbeinn Helgi Magnússon,1.5
 Davíđ Steinn Magnússon,1.5
 Elín Snćfríđur Conrad,1.5
 Krummi Ţór Guđmundarson,1.5
43-44Iđunn Helgadóttir,1
 Snorri Freyr Harđarson,1
45Iđunn Ólöf Berndsen,0.5
46Ari Dagur Hjörvarsson,0

Eldri flokkur

1   Vignir Vatnar Stefánsson,     6
2Björn Hólm Birkisson,5
3-8Bárđur Örn Birkisson,4
 Aron Ţór Mai,4
 Brynjar Bjarkason,4
 Mikael Maron Torfason,4
 Óđinn Örn Jacobsen Helgason,4
 Ţorsteinn Magnússon,4
9-10Matthías Ćvar Magnússon,3.5
 Ţorsteinn Emil Jónsson,3.5
11-18Jon Otti Sigurjonsson,3
 Sindri Snćr Kristófersson,3
 Olafur Orn Olafsson,3
 Brynjar Haraldsson,3
 Rut Sumarrós Eyjólfsdótti,3
 Axel Óli Sigurjónsson,3
 Jón Ţór Lemery,3
 Brynjar Halldórsson,3
19Benedikt Ernir Magnússon,2.5
20-25Arnar Milutin Heiđarsson,2
 Arnar Jónsson,2
 Alexander Oliver Mai,2
 Eldar Sigurđarson,2
 Sigmar Ţór Baldvinsson,2
 Kacper Róbertsson,2
26Einir Ingi Guđmundsson,1.5
27Bergţór Bjarkason,1
28Ottó Bjarki Arnar,0


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 25
 • Sl. sólarhring: 55
 • Sl. viku: 280
 • Frá upphafi: 8706218

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband