Leita í fréttum mbl.is

Ţröstur međ jafntefli í lokaumferđunum

ŢrösturStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2436) gerđi stutt jafntefli í 8. og 9. umferđ Basingstoke-mótinu en mótinu lauk í dag međ tveimur síđustu umferđunum.  Í fyrri umferđ dagsins gerđi hann jafntefli viđ enska alţjóđlega meistarann Jonathan Hawkins (2511) en í ţeirri síđari viđ enska stórmeistarann Keith Arkell (2456).  Ţröstur hlaut 5˝ vinning og endađi í 2.-9. sćti.  Enski alţjóđlegi meistarinn Ameet Ghasi (2430) vann mótiđ en hann hlaut 6˝ vinning.

Á morgun fara fram tvćr síđustu umferđir mótsins. Í fyrri skákinni teflir hann viđ stigahćsta keppenda mótsins, enska alţjóđlega meistarann Jonathan Hawkins (2511).  

Árangur Ţrastar samsvarađi 2420 skákstigum og lćkkar hann um heilt stig fyrir frammistöđu sína.

24 skákmenn tóku ţátt í efsta flokki mótsins og ţar af voru 4 stórmeistarar.  Ţröstur var nr. 6 í stigaröđ keppenda.  Tefldar voru tvćr skákir alla keppnisdaga mótsins nema ţann fyrsta. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband