Leita í fréttum mbl.is

Bein útsending frá lokaumferđ Íslandsmóts kvenna - Tinna og Lenka efstar

IMG 2579Sjöunda og síđasta umferđ Íslandsmóts kvenna hefst nú kl. 19 í kvöld. Lenka Ptácníková og Tinna Kristín Finnbogadóttir eru efstir međ 5 vinninga og nokkuđ víst ađ önnur ţeirra verđur Íslandsmeistari.  Lenka hefur ţrívegis hampađ titlinum (2006, 2009 og 2010) en Tinna hefur aldrei orđiđ Íslandsmeistari.  Lenka mćtir Doniku Kolica í lokaumferđinni en Tinna mćtir Hrund Hauksdóttur.

Verđi ţćr stöllur jafnar ţurfa ţćr ađ há einvígi um IMG 2595Íslandsmeistaratitilinn. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir eru í 3.-4. sćti međ 4 vinninga og hafa veika von um Íslandsmeistaratitilinn en til ţess ţurfa bćđi Lenka og Tinna ađ tapa.

Strax ađ lokinni umferđ verđur lokahóf mótsins.

Skákáhugamönnum er bent á tilvaliđ ađ mćta í skákhöllina í Faxafeni 12 og fylgjast međ lokaumferđinni.  Klukkan 19:30 í kvöld TR fer fram fyrsta umferđ Vetrarmóts öđlinga, sem opiđ er öllum skákmönnum 40 ára og eldri, og fótboltaţystir geta kíkt á milli skákleikja í Billiardstofuna hliđina á Skáksambandinu og fylgst međ leik Chelsea og Manchester United í enska deildabikarnum.  

Bein útsending frá lokaumferđinni

  Stađa efstu kvenna:
 • 1.-2. Lenka Ptácníková og Tinna Kristín Finnbogadóttir 5 v.
 • 3.-4. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 4 v.
 • 5. Hrund Hauksdóttir 3˝ v.
 • 6.-8. Elsa María Kristínardóttir, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Donika Kolica 3 v.

Röđun 7. umferđar:

 • Hrund (3˝) - Tinna (5)
 • Donika (3) - Lenka (5)
 • Hallgerđur (4) - Jóhanna (4)
 • Elsa (3) - Svandís (1˝)
 • Veronika (3) - Ásta (0)
 • Hildur (1˝) - Nansý (2˝)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.7.): 29
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 216
 • Frá upphafi: 8705133

Annađ

 • Innlit í dag: 27
 • Innlit sl. viku: 168
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband