Leita í fréttum mbl.is

Fjölmennt Vetrarmót öđlinga hófst í kvöld

Fjölmennt, Vetrarmót öđlinga, 40 ára og eldri, hófst í kvöld í félagsheimili TR.  29 skákmenn taka ţátt sem telst prýđisţátttaka.  Nokkuđ var óvćnt úrslit og ber ţar helst ađ nefna ađ Kristinn Jón Sćvaldsson (1745), sem lítiđ hefur sést á skákmótum síđustu ár, vann alţjóđlega meistarann Sćvar Bjarnason (2100).  Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir (1734) gerđi svo jafntefli viđ eiginmanninn, Jóhann H. Ragnarsson (2081). 

Úrslit fyrstu umferđar má finna hér. Önnur umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld.  Röđun hennar má finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 38
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764050

Annađ

  • Innlit í dag: 31
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband