Leita í fréttum mbl.is

Björgvin hrađskákmeistari SSON

Björgvin S. Guđmundsson varđ í kvöld hrađskákmeistari Skákfélags Selfoss og nágrennis.  Átta keppendur mćttu til leiks og var tefld tvöföld umferđ alls 14 skákir eins og gefur ađ skilja.

Mótiđ ađ mörgu nokkuđ jafnt, hrađskákmeistari síđasta árs Magnús Matthíasson tefldi ţó af sćmilegu öryggi og leiddi mótiđ lengst af en ađrir keppendur voru mjög skammt undan.  Magnús sem hafđi ekki tapađ skák allt mótiđ mćtti síđan Björgvini í síđustu umferđ, Björgvin hafđi sigur í báđum skákunum og náđi ţar međ ađ jafna formanninn ađ vinningum.

Ţeir tefldu ţví bráđabana, tvćr skákir, Björgvin vann ţá fyrri en Magnús ţá síđari, var ţá gripiđ til svokallađrar heimsendaskákar ţar sem dregiđ var um lit, Björgvin dró svartan og fékk 5 mín á klukkuna en Magnús hafđi hvítt og sex mínútur.  Björgvini dugđi jafntefli en gerđi gott betur og vann skákina örugglega og tryggđi sér ţar međ titilinn.

Lokastađa:

1.Björgvin       10 v
2. Magnús M   10 v
3. Ingimundur  8 v
4. Grantas      7,5 v
5. Úlfhéđinn     7 v
6. Ingvar         7 v
7. Erlingur J     6,5 v
8. Arnar          0 v

Ítarlega og afar skemmtilega frásögn sem og viđtöl frá skákstađ má finna á heimasíđu SSON.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband