Leita í fréttum mbl.is

EM: Hannes í beinni í dag gegn Smirin

Hannes Hlífar ađ tafli í St. Pétursborg

Skák Hannesar Hlífars Stefánsson (2554) gegn ísraelska stórmeistarann Ilia Smirin (2658) í 8. umferđ EM einstaklinga verđur sýnd beint í dag á vefsíđu mótsins.  Útsendingin hefst kl. 13:15 og má nálgast í gegnum vefsíđu mótsins eđa á Chessbomb.  Hannes hefur hvítt.   

Bent er á góđa skák Hannesar úr sjöundu umferđ en um hana er fjallađ á Skákhorninu.  

Ţćr skákir Íslendinga sem eru ađgengilegar á vef mótsins má finna hér ađ neđan.  Frakkarnir slá greinilega ekki inn allar skákir mótsins heldur fyrst og fremst efri borđin.   Ađallega eru ţađ ţví skákir Hannesar sem eru ađgengilegar og einstaka skákir Braga og Lenku.

Hannes hefur 4˝ vinning og er í 46.-107. sćti, Bragi hefur 4 vinninga og er í 108.-177. sćti og Lenka hefur 3 vinninga og er í 237.-300. sćti.  23 efstu menn vinna sér rétt til ađ tefla á nćsta Heimsbikarmóti.

Mótiđ er ćgisterkt.  Alls taka 400 skákmenn ţátt og ţar af 164 stórmeistarar, 65 alţjóđlegir meistarar og 4 stórmeistarar kvenna.  Íslendingar eiga ţarna flesta fulltrúa Norđurlandaţjóđa eđa 3 talsins en Danir og Norđmenn eiga 2 keppendur hvor ţjóđ og Svíar, Finnar og Fćreyingar einn hver ţjóđ.  Hannes er nr. 117 í stigaröđ keppenda, Bragi er nr. 209 og Lenka er nr. 249. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband