Leita í fréttum mbl.is

Sögualdartaflmennir LEWIS: Rökrćđur um kenningu Guđmundar

3_berserkers.jpgFjallađ er um hina athyglisverđu kenning Guđmundar G. Ţórarinssonar  á helstu skákfréttasíđum heimsins, ChessCafe og ChessBase,  í gćr og dag,

Er ţar birt svargrein hans viđ gagnrýni norđmannsins Morten Lilleören á íslensku kenninguna og ađstandendur hennar, sem birtist í sömu miđlum fyrir rúmum mánuđi síđan.  Gagnrýni Mortens  er ţó meira í átt viđ árás á höfundinn og land og ţjóđ.  Lilleören fer í langri grein sinni um víđan völl og ruglar mikiđ, dregur fram myndir af miklu yngri munum , sem sumir hverjir er líklega kirkjugripir en ekki taflmenn  til ađ reyna véfengja ţađ sem sett er fram í grein GGŢ, sem ţó er ekki allt frá honum sjálfum komiđ heldur  öđrum frćđimönnum og ritum Breska ţjóđminjasafnsins. Ţađ sem kannski er alvarlegast í skrifum Morten er ađ hann leggur rangt út af heimildum, ađ sögn ţeirra sem best til ţekkja.    Norđmađurinn er sjálfum sér líkur ţegar hann fer m.a. ađ draga í efa  ađ Snorri Sturluson hafi veriđ Íslendingur ţar sem hann hafi skrifađ svo mikiđ um norsk málefni.  Snorri var reyndar sjöundu kynslóđar Íslendingur eins og  kunnugt er.

Um ţetta má allt lesa á heimasíđu verkefnisins:  www.leit.is/lewis  ţar sem svargrein Guđmundar er birt, sem og ritgerđ hans ,"The Enigma of the Lewis Chessmen" aukin og endurbćtt.  Ţar er líka ađ finna margvíslegt annađ forvitnilegt efni , sem tengist baráttunni fyrir ţví  ađ  íslenskur  uppruni ţessara miklu gersema og sögulegu fornmuna verđi viđurkenndur sem líklegasta svariđ viđ ţessari miklu gátu.   Fleiri og fleiri, bćđi frćđimenn og ađrir hallast nú ţví.  Takist ţađ mun ţađ breyta Íslandssögunni.

Ofangreindur texti er skrifađur af ESE [Einar S. Einarsson] 31.03.11

http://www.chesscafe.com/skittles/skittles.htm

http://www.chessbase.com/newsdetail.asp?newsid=7116

Hér má lesa um nýútkomiđ grundvallarrit um taflmenn, Chess Masterpieces, ţar sem hinum mögulega íslenska uppruna hinna merku muna er hampađ:

http://www.chesscafe.com/text/review764.pdf


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 18
 • Sl. sólarhring: 87
 • Sl. viku: 261
 • Frá upphafi: 8705415

Annađ

 • Innlit í dag: 14
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 14
 • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband