Leita í fréttum mbl.is

Grćnlandsfarar í Skákakademíunni

Picture 585Ţađ var fjölskrúđugur hópur skákmanna- og kvenna sem lagđi leiđ sína í Skákakademíuna í kvöld. Ungir og efnilegir krakkar í ţjálfun hjá Akademíunni, ţrír forsetar og framkvćmdastjóri, Grćnlandsfarar og skákdrottningar svo sitthvađ sé nefnt.

Eftir fáeinar vikur, á afmćlisdegi Gary Kasparovs 13. apríl, fer fjögurra manna fríđur hópur í vikuferđ til Grćnlands; Ittoqqortoormiit viđ Scorebysund, eitt allra afskekktasta ţorp í heimi. Um 1000 kílómetrar skilja ađ hiđ tćplega  500 manna ţorp og bćinn Kulusuk. Hrókurinn fór í fyrsta sinn á ţennan stađ áriđ 2007, og er ţetta fimmta ferđin.Picture 564

Tilefni ferđarinnar er ţađ sama og áđur; kynna og kenna skáklistina fyrir börnin í ţorpinu. Til ađ leiđa ţađ verkefni hefur skákdrottningin Inga Birgisdóttir veriđ fengin til starfans. Ásamt henni verđur Arnar Valgeirsson Vinjarforingi um borđ, blađakonan Hrund Ţórsdóttir og hirđljósmyndari Hróksins Tim Vollmer. Lífiđ í Ittoqqortoormiit er fábreytt. Heimsóknir Hróksins eru ávallt hátíđ í bć og börnin fagna sendiherrum skáklistarinnar eins og sönnum hetjum, sem ţeir eru.

Ferđin var vel kynnt í kvöld, svipmyndir frá fyrri ferđum sýndar og Arnar fararstjóri hélt tölu um ferđina fyrir viđstadda. Hrókurinn nýtur stuđnings nokkurra myndarlegra bakhjarla; Sveitarfélagiđ Sermersooq komune á Grćnlandi veitti myndarlegan fjárstyrk, Eymundsson, Actavis, Bónus og Ísspor sjá svo um ađ gleđja krakkana međ ýmis konar skemmtilegum vinningum og gjöfum.

Picture 587Ađ lokinni kynningu á ferđinni var slegiđ upp léttri hrađskákmintu. Gunnar Björnsson var stóryrtur fyrir mótiđ; „ég ćtla ađ rústa ţessu móti." Gunnar er traustur mađur, stendur viđ orđ sín; sex af sex til forsetans! Honum nćstur kom Stefán Már Pétursson fađir Vignis Vatnars og í ţriđja sćti kom forseti Hróksins Hrafn Jökulsson.

Úrslit:

 

Rk.NamePts. TB1
1Björnsson Gunnar 620,5
2Pétursson Stefán Már 423
3Jökulsson Hrafn 421
4Stefánsson Vignir Vatnar 3,522
5Jónsson Gauti Páll 3,518,5
6Ţorsteinsson Leifur 322
7Bergsson Stefán 319,5
8Friđriksson Rafnar 317,5
9Ragnarsson Heimir Páll 315,5
10Birgisdóttir Inga 315
11Magnúsdóttir Veronika Steinunn 2,514
12Valgeirsson Arnar 214
13Vollmer Tim 1,514,5
14Ţórsdóttir Hrund 015


Myndaalbúm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skil eeeekkert í ađ ég hafi ekki rústađ ţessu móti.... :D

Hrund Ţórsdóttir (IP-tala skráđ) 31.3.2011 kl. 20:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 174
 • Frá upphafi: 8705134

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 145
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband