Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Liđsstjórapistill nr. 10

Heine og HannesŢađ var súrt tapiđ gegn Dönum í dag en viđureignin tapađist međ minnsta mun 1,5-2,5 eftir ađ hafa litiđ harla vel út um tíma.  Á morgun mćtum viđ enn einni norđurlandaţjóđinni Finnum og höfum ţá mćtt ţeim öllum nema Svíum.  Jafnframt er ţetta í fyrsta skipti sem viđ teflum niđur fyrir okkur allt mótiđ.

Fyrst ađ viđureign dagsins.

Henrik og Lars gerđu stutt jafntefli.  Greinilegt ađ ţeim danska (ţ.e. Lars!) langađi ekki of mikiđ ađ vinna skákina og skipti upp á öllu međ hvítu og stutt jafntefli samiđ.

Á fyrsti borđi virtist Hannes hafa a.m.k. jafnađ tafliđ en hann lék illa af sér og tapađi skákinni.Sune, Lars og Henrik

Á öđru borđi fékk Héđinn heldur vćnlegra tafl og síđar lék Sune af sér og fékk Héđinn unniđ tafl.  Héđinn gerđi svo mistök ţegar drap peđ á b7 og Sune náđi ađ knýja fram jafntefli.   Héđinn hefur annars teflt glimrandi vel á mótinu ţrátt fyrir ţetta slys. 

Á fjórđa borđi hafđi Ţröstur hvítt og virtist um tíma hafa vćnlegt tafl.  Í lokastöđunni er hins ljóst ađ ţar er ekkert fyrir hann ađ hafa og var ţví jafntefli samiđ.  Ljóst er ađ svartur getur einfaldlega sett hrók á c7 og riddara og f6 og allt í lás og engin leiđ fyrir hvítan ađ kreista fram vinning.  Ţröstur mat stöđuna ţannig ađ ţađ vćri einfaldlega enginn möguleiki á sigri og treysti ég ţví mati enda fáfundnari meiri baráttuhundar en einmitt Ţröstur eins og íslensku skákheimur veit.

ŢrösturLoks kom ađ ţví Rússarnir ynnu ekki.  Kenning mín um fjögur jafntefli var reyndar kolröng ţví hart var barist í viđureign ţeirra og Spánverja ţótt hún endađi međ skiptum hlut.  Rússarnir hafa engu ađ síđur tryggt sér sigur á mótinu, hafa 15 stig.  Ísraelar og Armenar koma nćstir međ 12 stig. 

Hlutirnir í „norđurlandamótinu" eru fljótir ađ breytast ţví međ tapinu hrukku Íslendingar niđur í fjórđa sćti og eru í 25. sćti međ 7 stig og 16,5 vinning.  Danir eru efstir, Norđmenn ađrir eftir 2-2 jafntefli gegn Svartfellingum og Svíar gerđu gott jafntefli gegn Hollendingum ţar sem TG-ingurinn Cicak batt enda á sigurgöngu Ivans.  Vonandi ađ náum ađ rétta okkar hlut okkar eitthvađ á morgun međ góđum úrslitum gegn Finnum. 

 

 

Stađa norđurlandanna er sem hér segir:

Ţjóđ

Sćti

Stigaröđ

Stig

Vinn

Danmörk

16.

20.

8

16,5

Noregur

21.

27.

8

17

Svíţjóđ

23.

21.

7

15,5

Ísland

25.

31.

7

16,5

Finnland

28.

34.

7

15

Ţrátt fyrir hól úr óvćntri átt á horninu í gćr hef ég lítiđ af spennandi „insight information" núna.  Hannes hvílir eins og áđur hefur komiđ fram.  Westerinen hvílir hjá Finnunum en honum hafa veriđ mislagđar hendur á mótinu.  

Skákin byrjar kl. 9 og sjálfsagt mun ég láta reglulega í mér heyra međ SMS-sendingum til Björns.  Ég treysti áfram á góđu strauma ađ heima eins og hingađ til.  Ég veit ekki hvenćr ég nć ađ birta lokapistilinn.  Á morgun er langt ferđalag til Íslands međ ţremur flugum fyrst til Aţenu, kl. 7 í fyrramáliđ, svo London og ađ lokum Reykjavíkur. 

Nóg í bili, meira............seinna!

Krítarkveđja,
Gunnar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8764056

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband